Húsráð: Haltu jólatrénu fersku með þessum leiðum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. desember 2014 15:00 vísir/getty Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum. Húsráð Jólafréttir Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira
Sumir kjósa að fella jólatré fyrir hver jól og elska fátt meira en ilminn af lifandi jólatré. Ef jólatré eru valin af kostgæfni og hugsað vel um þau geta þau enst í fimm vikur innandyra. Hér eru fimm ráð sem vert er að fara eftir en það er Carolyn Forte hjá Good Housekeeping sem býður upp á þau:1. Veljið heilbrigt, grænt tré með fáum, brúnum nálum Rennið nokkrum greinum í gegnum fingur ykkar en nálarnar ættu að vera sveigjanlegar en ekki detta af. Því næst skaltu lyfta trénu upp og láta það falla á trjástofninn. Ef fáar nálar detta af því er tréð í góðu lagi. Svo er einnig gott að velja tré sem hefur verið geymt á skuggsælum stað en ekki í vetrarsólinni.2. Snyrtið trjástofninn Snyrtið trjástofninn þegar þið komið heim með tréð og setjið það í fötu af volgu vatni ef tréð á ekki að fara upp strax. Geymið tréð í óupphituðum bílskúr eða svæði sem er varið fyrir vind og frosti. Snyrtið trjástofninn aftur þegar tréð á að fara upp og setjið það í vatn.3. Ekki setja það nálægt hita Jólatréð má alls ekki fara upp nálægt arin, ofnum eða öðrum tækjum sem gefa frá sér hita. Þá getur tréð nefnilega þornað upp á skömmum tíma.4. Vökvið tré nóg Trjákvoða getur myndast á enda trjástofnsins ef tréð er ekki vökvað nóg. Þegar það gerist hættir tréð að sjúga í sig vatn og þornar upp á stuttum tíma. 5. Takið tréð niður áður en það þornar upp Ef þið bíðið of lengi verður gólfið þakið af greninálum.
Húsráð Jólafréttir Mest lesið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Lífið Tíu eftirréttir sem tilvalið er að prófa um páskana Lífið Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Lífið „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Lífið Fleiri fréttir Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Sjá meira