Jóladagatal - 5. desember - Jólaföndursveinar Grýla skrifar 5. desember 2014 16:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Hefðin er engin hefð Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í jóladagatali dagsins föndra þau Hurðaskellir og Skjóða jólasveina og alls kyns furðuverur sem klifra upp um hillurnar þínar, kíkja upp úr skúffum, leggjast fram á borðið og hanga á klósettinu. Pínulitlir klifrandi sveinar sem gefa heimilinu ævintýralegan blæ. Klippa: 5. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Gógó-dansarar sungu Sweet Caroline þegar klukkan sló sex á aðfangadag Jól Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól Borðuðu jólamatinn klukkan níu gjörsamlega búin á því Jól Fimm góð ráð til þess að draga úr jólastressi og kvíða hjá börnum Jól Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Jól Opið bréf til jólasveinanna: Góð ráð og hugmyndir í skóinn Jól Hefðin er engin hefð Jól Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jóladagatal Vísis: Besta lag Baggalúts er eftir ástralskættaðan falsettuhneggjara Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól
Var fram á aðfangadag að vinna að jólakveðju fyrir Apple: „Þetta var svo geggjað draumaverkefni“ Jól