Sölvi Tryggva selur fötin sín: "Gott að koma þessu í notkun“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. desember 2014 12:05 „Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir. Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira
„Ég er sumsé að fara að selja mjög mikið af fötum, úrum og alls konar dóti fyrir þá sem hafa áhuga,“ segir dagskrárgerðarmaðurinn Sölvi Tryggvason. Sölvi, sem er annálaður smekkmaður, setti inn myndir af alls kyns klæðnaði á Facebook í vikunni með það fyrir augum að selja góssið.Hann er þó ekki einn í fatasölunni.Nóg af skóm til sölu.„Ekki skemmir fyrir að prestsonurinn og gulldrengurinn úr Biskupstungum, Kristinn Jón Ólafsson, verður með mér í för og ætlum við að halda fatamarkað. Kiddi er annálaður smekkmaður sem stóð vaktina í Zöru og Topshop hér á árum áður svo vel að menn eru enn að tala um það,“ segir Sölvi glaður í bragði. Þeir félagar stefna á að halda fatamarkað um næstu helgi en staðsetningin er óráðin. „Líkast til verður markaðurinn bara heima hjá öðrum hvorum okkar. Þeir sem hafa áhuga mega bara hafa samband og svo kynnum við þetta á Facebook þegar þar að kemur.“ Sölvi verður ekki aðeins með fatnað til sölu heldur einnig skó en hann er mikill skósafnari eins og frægt er orðið. En verður ekkert erfitt fyrir Sölva að skilja við fötin og skóna? „Nei, nei. Það er gott að koma þessu í notkun.“Hér sést Sölvi í fjólubláum jakka á síðustu Edduhátíð en jakkinn vakti verðskuldaða athygli. Við hlið Sölva er fyrirsætan Berglind Ólafsdóttir.
Mest lesið Æskudraumurinn varð að veruleika Lífið Stjörnulífið: Svona voru jólin hjá stjörnum landsins Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Eftirréttur ársins að hætti Elenoru Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Sonur Völu og Óskars Loga kominn með nafn Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Áramótaheitin: Að sjá fyrir sér útkomuna en passa sig á nokkrum gryfjum Áskorun Innblástur fyrir áramótapartýið Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Steldu stílnum af Áslaugu Örnu Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Flott klæddir feðgar Fagurfræði: Hvernig förðum við mismunandi húðtýpur? Hönnunarverðlaunin 2024: Verðlaunuð fyrir Smiðju Stappað á sjóðheitri tískusýningu hönnuða framtíðarinnar Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Líf og fjör hjá Íslendingum á virtri hátíð í Berlín Fagurfræði: Það sem flestir hræðast þegar kemur að förðun Sjá meira