Mikið stress í kringum nýja Quarashi lagið 3. desember 2014 13:45 Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra. Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Í öðrum þætti nýrrar þáttaraðar Hljóðheima hér á Vísi er tónlistarmaðurinn og hagfræðingurinn Sölvi Blöndal í aðalhlutverki. Sölvi ræðir hér tónlistarferil sinn, þar á meðal aðdragandann að stofnun Quarashi og sveitina Halleluwah. Quarashi gaf í vor út sitt fyrsta lag í tíu ár og segir Sölvi að aðdragandinn að því hafi verið stressandi. „Oft þegar gömul bönd koma saman aftur þá eru allir óánægðir með lögin. Síðan voru margir sem sögðu að við yrðum að gera poppað lag sem yrði spilað á Rás 2 og FM 957. En við ákváðum að kýla á þetta og gera ekta Quarashi lag. Ég notaði S3 samplerinn minn til að gera taktinn, við settum distortion á röddina og svo var þetta bara rapp eins og í gamla daga,“ segir Sölvi. Þátturinn er annar í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum. Meðal fleiri gesta í þáttaröðinni eru Óttarr Proppé, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community og Boogie Trouble. Þættirnir hétu áður Á bak við borðin og hafa verið í sýningu hér á Vísi síðan í fyrra.
Hljóðheimar Tónlist Tengdar fréttir Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30 Mest lesið Langskemmtilegast að vera alveg sama Tíska og hönnun Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið „Þú veist þú varst að fara að reykja krakk, er það ekki?“ Lífið Miley Cyrus trúlofuð Tónlist Það skrítnasta á djamminu: Amfetamín inni á klósetti og fólk að ríða Menning Halla fær að koma inn í eldhúsið tvisvar á ári Lífið Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Ástin blómstrar hjá Arndísi Önnu og Lindu Lífið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun Þetta er fólkið sem fær listamannalaun 2026 Menning Fleiri fréttir Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Við tókum þennan rokkstjörnupakka á mjög skömmum tíma Fyrsti þáttur Hljóðheima. Óttar Proppé rifjar upp upphaf Ham og fleiri góðar sögur. 26. nóvember 2014 16:30
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið
Íslensk raunveruleikastjarna í Svíþjóð: „Þetta var fokking erfitt, sérstaklega fyrir líkamann“ Lífið