Fyrstu nöfnin tilkynnt á Secret Solstice hátíðina Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2014 18:00 Fyrstu tónlistarmennirnir sem koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í júní hafa nú verið tilkynntir. Margir tónlistarmenn eru þegar komnir í sarpinn en í fyrstu lotu verður þó aðeins tilkynnt um það sem flokkast undir dans. Áætlað er að tilkynnt verði fjórum sinnum alls um tónlistarmenn á hátíðinni en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar mun miðaverð fara hækkandi eftir því sem fleiri listamenn bætast við hópinn. Af þeim tónlistarmönnum sem eru nú tilkynntir ber helst að nefna Moodymann, Erol Alkan, Flight Facilities, GusGus, KiNK, Route 94, Daniel Avery, FM Belfast og DJ sett með heimsfrægu sveitinni Zero 7 frá Frakklandi. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Fyrstu tónlistarmennirnir sem koma fram á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í júní hafa nú verið tilkynntir. Margir tónlistarmenn eru þegar komnir í sarpinn en í fyrstu lotu verður þó aðeins tilkynnt um það sem flokkast undir dans. Áætlað er að tilkynnt verði fjórum sinnum alls um tónlistarmenn á hátíðinni en samkvæmt aðstandendum hátíðarinnar mun miðaverð fara hækkandi eftir því sem fleiri listamenn bætast við hópinn. Af þeim tónlistarmönnum sem eru nú tilkynntir ber helst að nefna Moodymann, Erol Alkan, Flight Facilities, GusGus, KiNK, Route 94, Daniel Avery, FM Belfast og DJ sett með heimsfrægu sveitinni Zero 7 frá Frakklandi.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira