Íslendingar á Twitter árið 2014 Þórður Ingi Jónsson skrifar 19. desember 2014 15:02 Samfélagsmiðillinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og mætti segja að 2014 væri ár tístsins miðað við hversu margir Íslendingar eru farnir að nota vefinn. Fréttablaðið hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Einnig kemur fram hversu mörgum fylgjendum sumir bættu við sig. Björk á flesta fylgjendur og í öðru sæti er Of Monsters and Men. FjölmiðlafólkGuðjón Daníel Jónsson (með fótboltastöð á YouTube) Fylgjendur 140.231 Fylgir 498Auðunn Blöndal Fylgjendur 14.526 Fylgir 411 Bætti við sig á árinu 3.780Egill Einarsson Fylgjendur 13.551 Fylgir 851 Bætti við sig á árinu 3.820Gummi Ben Fylgjendur 11.757 Fylgir 1.051 Bætti við sig á árinu 2.729Steindi Jr. Fylgjendur 8.973 Fylgir 165FIFA 15 | THE GD PROJECT | WINNING STREAK! https://t.co/azq0Ti74bl — Guðjón Daníel (@GudjonDaniel) December 18, 2014Fyrirtæki og stofnanirEVE Online Fylgjendur 54.696 Fylgir 46Icelandair Fylgjendur 57.313 Fylgir 24.338Inspired by Iceland Fylgjendur 19.997 Fylgir 812Iceland Airwaves Fylgjendur 17.454 Fylgir 641Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Fylgjendur 8.354 Fylgir 41Holiday Propaganda in #eveonlinehttps://t.co/YqCqVLJyLM#tweetfleet — EVE Online (@EveOnline) December 16, 2014TónlistarmennBjörk Fylgjendur 554.467 Fylgir 30 Bætti við sig á árinu 72.998Of Monsters and Men Fylgjendur 311.512 Fylgja 12.945 Bættu við sig á árinu 60.227Sigurrós Fylgjendur 183.187 Fylgja 20.692 Bættu við sig á árinu 23.286Jónsi í Sigur Rós Fylgjendur 155.388 Fylgir 89.737 Bætti við sig á árinu 4.085Ólafur Arnalds Fylgjendur 30.043 Fylgir 516 Bætti við sig á árinu 7.302"in iceland, you have the lava, almost no trees, almost no animals and almost no people, so things are very stripped down. it's very naked.” — björk (@bjork) November 14, 2014Birgitta JónsdóttirStjórnmálamennBirgitta Jónsdóttir Fylgjendur 23.160 Fylgir 2.989 Bætti við sig á árinu 3.436Jón Gnarr Fylgjendur 15.777 Fylgir 42 Bætti við sig á árinu 8.990Dagur B. Eggertsson Fylgjendur 3.057 Fylgir 450 Bætti við sig á árinu 2.244Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur 1.650 Fylgir 173 Bætti við sig á árinu 960Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur 1.208 Fylgir 683 Bætti við sig á árinu 693Dear Chelsea Manning: birthday messages from Snowden, Sacco,Terry Gilliam, Alan Moore, Molly Crabapple, me & more. https://t.co/rYK0iamrwf — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) December 16, 2014 Fréttir ársins 2014 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira
Samfélagsmiðillinn Twitter nýtur vaxandi vinsælda hér á landi og mætti segja að 2014 væri ár tístsins miðað við hversu margir Íslendingar eru farnir að nota vefinn. Fréttablaðið hefur tekið saman upplýsingar um Íslendinga sem eru áberandi á vefnum. Einnig kemur fram hversu mörgum fylgjendum sumir bættu við sig. Björk á flesta fylgjendur og í öðru sæti er Of Monsters and Men. FjölmiðlafólkGuðjón Daníel Jónsson (með fótboltastöð á YouTube) Fylgjendur 140.231 Fylgir 498Auðunn Blöndal Fylgjendur 14.526 Fylgir 411 Bætti við sig á árinu 3.780Egill Einarsson Fylgjendur 13.551 Fylgir 851 Bætti við sig á árinu 3.820Gummi Ben Fylgjendur 11.757 Fylgir 1.051 Bætti við sig á árinu 2.729Steindi Jr. Fylgjendur 8.973 Fylgir 165FIFA 15 | THE GD PROJECT | WINNING STREAK! https://t.co/azq0Ti74bl — Guðjón Daníel (@GudjonDaniel) December 18, 2014Fyrirtæki og stofnanirEVE Online Fylgjendur 54.696 Fylgir 46Icelandair Fylgjendur 57.313 Fylgir 24.338Inspired by Iceland Fylgjendur 19.997 Fylgir 812Iceland Airwaves Fylgjendur 17.454 Fylgir 641Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu Fylgjendur 8.354 Fylgir 41Holiday Propaganda in #eveonlinehttps://t.co/YqCqVLJyLM#tweetfleet — EVE Online (@EveOnline) December 16, 2014TónlistarmennBjörk Fylgjendur 554.467 Fylgir 30 Bætti við sig á árinu 72.998Of Monsters and Men Fylgjendur 311.512 Fylgja 12.945 Bættu við sig á árinu 60.227Sigurrós Fylgjendur 183.187 Fylgja 20.692 Bættu við sig á árinu 23.286Jónsi í Sigur Rós Fylgjendur 155.388 Fylgir 89.737 Bætti við sig á árinu 4.085Ólafur Arnalds Fylgjendur 30.043 Fylgir 516 Bætti við sig á árinu 7.302"in iceland, you have the lava, almost no trees, almost no animals and almost no people, so things are very stripped down. it's very naked.” — björk (@bjork) November 14, 2014Birgitta JónsdóttirStjórnmálamennBirgitta Jónsdóttir Fylgjendur 23.160 Fylgir 2.989 Bætti við sig á árinu 3.436Jón Gnarr Fylgjendur 15.777 Fylgir 42 Bætti við sig á árinu 8.990Dagur B. Eggertsson Fylgjendur 3.057 Fylgir 450 Bætti við sig á árinu 2.244Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Fylgjendur 1.650 Fylgir 173 Bætti við sig á árinu 960Svandís Svavarsdóttir Fylgjendur 1.208 Fylgir 683 Bætti við sig á árinu 693Dear Chelsea Manning: birthday messages from Snowden, Sacco,Terry Gilliam, Alan Moore, Molly Crabapple, me & more. https://t.co/rYK0iamrwf — Birgitta Jónsdóttir (@birgittaj) December 16, 2014
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Heimatilbúið „corny“ Lífið Fann ástina í örlagaríkum kjól Tíska og hönnun Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Tónlist Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Keeping Up Appearances-leikkona látin Lífið Fleiri fréttir „Gætum orðið fyrsta þjóð í heimi til að útrýma leghálskrabbameini“ „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Keeping Up Appearances-leikkona látin Auðveldara að tengjast fólki í eigin persónu Galopnar sig og segist ætla að breyta hlutunum Heimatilbúið „corny“ Skilin að borði og sæng eftir 28 ára hjónaband Framlag Kenýu til Óskarsverðlaunanna til sýnis á Ísafirði Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Sjá meira