Þessar báru af á rauða dreglinum á árinu sem er að líða
Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Lupita, Blake og Rooney.vísir/getty
Tískutímaritið Vogue hefur tekið saman þær konur sem stálu senunni á rauða dreglinum á árinu.
Á listanum kennir ýmissa grasa en hér fyrir neðan eru nokkrar konur sem Vogue telur hafa skarað fram úr þegar kemur að tísku á árinu sem er að líða.
Victoria Beckham í eigin hönnun.Sarah Jessica Parker í Oscar de la Renta.Rooney Mara í Balenciaga.Lupita Nyong'o í Ralph Lauren.Charlize Theron í Givenchy.Cate Blanchett í Giambattista Valli.Blake Lively í Gucci Premiére.