Skólahaldi á Hellissandi og Ólafsvík hefur verið frestað til klukkan tíu vegna rafmagnstruflana og veðurs. Truflanir hafa verið á rafmagninu frá því klukkan rúmlega sex í morgun, en rafmagn fór einnig af í Rifi.
Á heimasíðu Rarik segir að díselvélar hafi verið gangsettar og að vinnuflokkur í Ólafsvík sé lagður af stað til bilanaleitar.
Foreldrar eru beðnir um að fylgjast með á heimasíðum Grunnskóla Snæfellsbæjar
Skólahaldi á Hellissandi og Ólafsvík frestað
Samúel Karl Ólason skrifar

Mest lesið

Þrír í vikulangt gæsluvarðhald
Innlent





Best að sleppa áfenginu alveg
Innlent

Lögregla lýsir eftir manni
Innlent


