Illmennið í James Bond ekur á Jaguar Finnur Thorlacius skrifar 16. desember 2014 16:30 Svona lítur bíll illmennisins út í næstu James Bond mynd, Spectre. Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina. Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent
Þó James Bond, sem leikinn er af Daniel Craig, muni aka á afar huggulegum Aston Martin tilraunabíl þá verður bíll illmennisins ekki síður athygliverður bíll, eða Jaguar C-X75 Concept. Illmennið er jú sem kunnugt er leikið af Austurríkismanninum Christoph Waltz, en hann á skildmenni á Íslandi sem bera eftirnafnið Urbancic. Jaguar C-X75 tilraunabíllinn var kynntur með 850 hestafla tvinnaflrás, en þannig verður bíllinn ekki sem Waltz mun aka, heldur verður hann með 500 hestafla V8 vél úr smiðju Jaguar. Fer þar mun háværari vél en er í tilraunabílnum og er það ef til vill ástæðan fyrir vélarvalinu fyrir myndina.
Mest lesið Frans páfi er látinn Erlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Innlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Erlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent