Festi bílinn og týndi farsímanum við björgunaraðgerðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 16. desember 2014 15:45 Daði Guðmundsson setti þessa mynd af æfingasvæðinu inn á Facebook í dag. Myndin er úr vefmyndavél sem staðsett er á svæðinu. Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi. Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Fjölmargir hafa lent í vandræðum í óveðrinu í dag. Knattspyrnumaðurinn og Framarinn Daði Guðmundsson er þar ekki undanskilinn. Daða tókst að festa bíl sinn fyrir utan skrifstofur Fram í Úlfarsárdal fyrir hádegi í dag og óvíst hvernig Breiðhyltingurinn mun komast heim til sín í Seljahverfið að lokinni vinnu. Hann hefur reynt allt hvað hann getur til að losa bílinn sem setið hefur fastur frá klukkan ellefu í morgun. „Ég er búinn að reyna að moka mig út en það gengur ekki neitt. Síðan hefur síminn týnst einhvern tímann í látunum,“ segi Daði í samtali við Vísi. Aðeins einn vegur liggur niður að svæði Framara í dalnum og er hann illfær eins og fjölmargar minni götur á höfuðborgarsvæðinu. Daði, sem starfar á skrifstofu Fram auk þess að spila með meistaraflokki félagsins, lætur hrakföllin þó ekki mikið á sig fá. Hann ætlar að bíða þar til veðrinu tekur að lægja. Hann segir það vonlaust að losa bílinn úr snjóskaflinum eins og staðan er núna. „En þetta er í lagi því ég er vel nestaður með eitt epli, einn banana og gott ef ekki eina mandarínu líka. Ég ætti því að endast út vikuna,“ segir Daði léttur en knattspyrnukappinn 33 ára er leikjahæsti leikmaður bláklædda liðsins í meistaraflokki frá upphafi.
Veður Tengdar fréttir Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09 Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15 Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35 Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10 Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54 Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Erlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Fleiri fréttir Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Sjá meira
Börn óhult í skólunum: Mikilvægt að ana ekki út í neina óvissu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu hefur sent frá sér tilkynningu vegna rofs á skólastarfi. Þar kemur fram að börn séu óhult í skólunum þar til aðstandendur komast til að ná í þau. 16. desember 2014 14:09
Foreldrar hvattir til að sækja börnin sín í skóla Vegna óveðurs sem nú geisar á höfuðborgarsvæðinu hefur verklag um röskum á skólastarfi verið virkjað varðandi skólalok. 16. desember 2014 11:15
Starfsmaður ferðaskrifstofu nýtir augnablikið Starfsmaður hjá Sumarferðum sá sér leik á borði í storminum í dag til að minna á að betra veður sé að finna annars staðar í heiminum. 16. desember 2014 14:35
Slapp með skrekkinn í bílveltu á Vesturlandsvegi Öllum aðalleiðum inn og út af höfuðborgarsvæðinu hefur verið lokað vegna stormsins sem geysað hefur á suðvesturhorni landsins frá því í morgun. 16. desember 2014 13:10
Ófært í efri byggðum Kópavogs Ófært er í efri byggðum Kópavogs, starfsmenn þjónustumiðstöðvar eru búnir að loka við Fífuhvammsvegi / Salaveg og Lindakirkju. 16. desember 2014 14:54
Hellisheiði og Þrengslum lokað Mjög slæmt veður er á suðvestanverðu landinu, m.a. á Höfuðborgarsvæðinu en nú hefur vegurinn frá Rauðavatni austur yfir Sandskeið, Hellisheiði og Þrengsli verið lokaður. 16. desember 2014 11:10