Jólaöndin hans Eyþórs Rikka skrifar 12. desember 2014 20:00 visir/andri Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Heilsteikt önd með sveppa og trönuberjafyllingu 1 stk aliönd Pækill 9 lítrar vatn 360 gr salt 30 stk piparkorn 30 stk kórianderfræ 6 stk kardimommur 6 stk lárviðarlauf 6 stk kanilstangir 6 stk anisstjörnur Sjóðið allt saman og kælið. Setjið öndina út í og látið hana standa í pæklinum í 20 tíma. Takið öndina úr pæklinum setjið hana á bakka með grind í botninn og látið hana standi í kælinum í 1 sólarhring. Fylling 4 hvítar brauðsneiðar (skerið skorpuna utan af) 1 stk lítill skalottlaukur 1stk portóbellósveppur ½ meðalstór nípa 1 box sveppir 4 msk þurrkuð trönuber ½ hvítlauksgeiri - fínt rifinn 2 egg ½ peli rjómi 100 gr smjör 4 msk hlynsíróp 1 stk sítróna Skrælið og skerið brauðið, skallotlauk, portóbellosveppinn, nípuna og sveppina niður í fallega bita og setjið í skál. Bætið trönuberjunum, hvítlauknum, eggjunum og rjómanum út í og kryddið með saltinu og piparnum. Bræðið smjörið og hellið yfir blönduna. Fyllið öndina og setjið hana í 150 gráðu heitan ofninn og eldið í ca 3 tíma. Ausið fitunni sem kemur af öndinni yfir á ca 30 mínútna fresti. Þegar tveir og hálfur tími eru liðnir penslið þið öndina með maple sírópinu og svo eldið þið öndina í 30 min í viðbót og penslið hana tvisvar sinnum á þeim tíma. Andasósa 1 stk andaháls 3 stk laukar skrældur og gróft skorinn 6 stk hvítlauksgeirar 1 stk lárviðarlauf 4 sellerístilkar gróft skornir ½ flaska rauðvín 50 ml balsamic edik 50 ml hlynsíróp 1 liter kjúklingasoð 500 ml vatn kjötið úr 1 appelsínu 150 gr smjör skorið í teninga safi úr 1 appelsínu ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Hitið stóran pott með olíu í og setjið andahálsinn laukinn, hvítlaukinn og selleríið í hann og steikið þar til allt er orðið gullin brúnt. Hellið því næst rauðvínsedikinu út í og látið það sjóða niður um helming. Bætið svo rauðvíninu og látið það sjóða niður um helming líka. Setjið svo maple sírópið, kjúklingasoðið, appelsínuna og vatnið út í og látið sjóða við vægan hita í 1 klst. Sigtið soðið yfir í annan pott og látið það sjóða þar til það fer að þykkna. Bætið smjörinu smá saman út í og smakkið til með salti og appelsínusafanum. Stökkar kartöflur með appelsínuberki og hvítlauk 600 gr kartöflusmælki 3 msk andafita 2 greinar timian 3 hvítlauksgeirar Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Ratte kartöflur Skerið kartöflurnar í 6-8 bita fer eftir stærð og setjið þær í skál. Hitið andafituna upp og hellið henni yfir kartöflurnar. Skerið hvítlaukinn gróft niður, rífið laufin af timianinu og setjið bæði út í skálina. Blandið öllu saman og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 45 mín. Eyþór Rúnarsson Jólamatur Önd Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Æðisleg jólaterta með rjómaostakremi Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Tinni var bestur Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Eyþór Rúnarsson, matreiðslumeistari og þáttastjórnandi Eldhússins hans Eyþórs á Stöð 2 bjó til ómótstæðilega heilsteikta önd með sveppa og trönuberjafyllingu ásamt ljúffengri sósu og kartöflum í hátíðarbúning. Heilsteikt önd með sveppa og trönuberjafyllingu 1 stk aliönd Pækill 9 lítrar vatn 360 gr salt 30 stk piparkorn 30 stk kórianderfræ 6 stk kardimommur 6 stk lárviðarlauf 6 stk kanilstangir 6 stk anisstjörnur Sjóðið allt saman og kælið. Setjið öndina út í og látið hana standa í pæklinum í 20 tíma. Takið öndina úr pæklinum setjið hana á bakka með grind í botninn og látið hana standi í kælinum í 1 sólarhring. Fylling 4 hvítar brauðsneiðar (skerið skorpuna utan af) 1 stk lítill skalottlaukur 1stk portóbellósveppur ½ meðalstór nípa 1 box sveppir 4 msk þurrkuð trönuber ½ hvítlauksgeiri - fínt rifinn 2 egg ½ peli rjómi 100 gr smjör 4 msk hlynsíróp 1 stk sítróna Skrælið og skerið brauðið, skallotlauk, portóbellosveppinn, nípuna og sveppina niður í fallega bita og setjið í skál. Bætið trönuberjunum, hvítlauknum, eggjunum og rjómanum út í og kryddið með saltinu og piparnum. Bræðið smjörið og hellið yfir blönduna. Fyllið öndina og setjið hana í 150 gráðu heitan ofninn og eldið í ca 3 tíma. Ausið fitunni sem kemur af öndinni yfir á ca 30 mínútna fresti. Þegar tveir og hálfur tími eru liðnir penslið þið öndina með maple sírópinu og svo eldið þið öndina í 30 min í viðbót og penslið hana tvisvar sinnum á þeim tíma. Andasósa 1 stk andaháls 3 stk laukar skrældur og gróft skorinn 6 stk hvítlauksgeirar 1 stk lárviðarlauf 4 sellerístilkar gróft skornir ½ flaska rauðvín 50 ml balsamic edik 50 ml hlynsíróp 1 liter kjúklingasoð 500 ml vatn kjötið úr 1 appelsínu 150 gr smjör skorið í teninga safi úr 1 appelsínu ólífuolía til steikingar sjávarsalt svartur pipar úr kvörn Hitið stóran pott með olíu í og setjið andahálsinn laukinn, hvítlaukinn og selleríið í hann og steikið þar til allt er orðið gullin brúnt. Hellið því næst rauðvínsedikinu út í og látið það sjóða niður um helming. Bætið svo rauðvíninu og látið það sjóða niður um helming líka. Setjið svo maple sírópið, kjúklingasoðið, appelsínuna og vatnið út í og látið sjóða við vægan hita í 1 klst. Sigtið soðið yfir í annan pott og látið það sjóða þar til það fer að þykkna. Bætið smjörinu smá saman út í og smakkið til með salti og appelsínusafanum. Stökkar kartöflur með appelsínuberki og hvítlauk 600 gr kartöflusmælki 3 msk andafita 2 greinar timian 3 hvítlauksgeirar Sjávarsalt Svartur pipar úr kvörn Ratte kartöflur Skerið kartöflurnar í 6-8 bita fer eftir stærð og setjið þær í skál. Hitið andafituna upp og hellið henni yfir kartöflurnar. Skerið hvítlaukinn gróft niður, rífið laufin af timianinu og setjið bæði út í skálina. Blandið öllu saman og kryddið með saltinu og piparnum. Setjið inn í 150 gráðu heitan ofninn í 45 mín.
Eyþór Rúnarsson Jólamatur Önd Tengdar fréttir Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45 Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00 Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30 Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30 Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00 Mest lesið Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Jól Æðisleg jólaterta með rjómaostakremi Jól Æðislegur fylltur lambahryggur Jól Jóladagatal - 3. desember - Sultukrukkum breytt í snjókúlur Jól Tinni var bestur Jól Spænsk jól: Roscon de Reyes Jól Jólaþorp úr mjólkurfernum Jól Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Jól Oumph! wellington og sætkartöflumús með karamellupekanhnetum Jól Börnin elska jólaþorpið hans afa Jól Fleiri fréttir Jólasaga: Stúlkan og uglan – jólanótt Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Aðventan með Lindu Ben: Kalkúnabringa með öllu tilheyrandi Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Hollari óhollusta fyrir jólin að hætti Önnu Eiríks Heitustu jólagjafirnar fyrir hana Aðventan með Lindu Ben: Jólatré úr marengs Jólamolar: Ekkert fallegra en að sjá dótturina gráta úr gleði Jóladrottningin stal senunni Aðventan með Lindu Ben: Sörur og gjafaöskjur Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Sörur með karamellu pralíni að hætti Lindu Ben Aðventan með Lindu Ben: Mjúkir kanilsnúðar með valhnetukaramellu Sjá meira
Laxatartar með estragonsósu Eyþór Rúnarsson, meistarakokkur, töfrar hérna fram frábæran laxatartar sem tilvalin er í jólaboðið. 10. desember 2014 15:45
Meistarakokkur á skjánum Eyþór Rúnarsson snýr aftur á Stöð 2 með gómsæta og girnilega matreiðsluþætti. 5. desember 2014 10:00
Svona gerirðu graflax Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er með uppskrift af hinum fullkomna grafna laxi með graflaxsósu sem svíkur engan. 5. desember 2014 14:30
Sveppahjúpað hátíðarhreindýr Hreindýr er hátíðlegur matur. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur er hér með frábæra uppskrift af hreindýralund sem hjúpuð er sveppum, kremaðri sveppasósu og graskers-,peru- og gráðaostasalati 5. desember 2014 15:30
Ómótstæðileg epla- og brómberjabaka Eftirréttirnir eru rúsínan í pylsuendanum á jólaborðinu. Eyþór Rúnarsson, sjónvarpskokkur töfraði fram þessa ómótstæðilegu epla- og brómberjaböku sem allir geta leikið eftir 5. desember 2014 16:00