Íbúar á Suðurlandi komast ekki lönd né strönd út af svæðinu vegna óveðurs því Hellisheiðin, Þrengslin og Mosfellsheiðin eru lokuð. Eini vegurinn sem er opinn er Suðurstrandavegurinn á milli Þorlákshafnar og Grindavíkur.
„Ef sjúkrabíll þarf að fara til Reykjavíkur á forgangi þá geri ég ég ráð fyrir að fenginn yrði snjóruðningstæki til að fara á undan bílnum líkt og gert var í gamla daga. Svo er hugsanlegt að það sé þyrlufært á Selfoss“, segir Þorgrímur Óli Sigurðsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn þegar hann var spurður hvað myndi gerast ef það þyrfti að fara neyðarflutning til Reykjavíkur.
Sunnlendingar innilokaðir vegna ófærðar
Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar

Mest lesið



Engin röð á Læknavaktinni
Innlent




Ógeðslega stoltur af kennurum
Innlent


Kjarasamningur kennara í höfn
Innlent

Vilja hvalkjöt af matseðlinum
Innlent