„Menn sem nauðga mikið eru ekki svalir“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 22:00 Judd til vinstri, Cosby til hægri. Judd Apatow, framleiðandi sjónvarpsþáttanna Girls, hefur vakið mikinn usla á Twitter eftir að hann velti fyrir sér hvort ætti að leyfa grínistanum Bill Cosby að troða upp í Ontario í Kanada þann 7. og 8. janúar í ljósi þess að meira en þrjátíu konur hafa stigið fram og sakað hann um kynferðislega misnotkun. Margir svöruðu Judd og komu Cosby til varnar. Skildu til að mynda ekki af hverju hann var að velta sér upp úr þessu. „Ætli það sé ekki út af því að menn sem nauðga mikið eru ekki svalir,“ skrifaði Judd þá. Einn aðdáandi Cosby benti á að það sé hræðilegt að vera Cosby ef þessar ásakanir eru ekki sannar. „Ímyndaðu þér hvernig þessum konum leið að missa meðvitund og vita hvað hann ætlaði að gera. Gátu ekki stöðvað martröðina,“ svaraði Judd og bætti við: „Ég er einnig nokkuð viss um að ég hef stundað kynlíf með færri konum en hann nauðgaði. Ég velti oft fyrir mér af hverju fólki reynir af fremsta megni að trúa ekki konum sem hefur verið ráðist á. Hver er rót þess?“so @Centre_Square - are you really going to let Bill Cosby perform on your stage January 7?— Judd Apatow (@JuddApatow) December 27, 2014 Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 „Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“ Katherine McKee segir Bill Cosby hafa nauðgað sér. 23. desember 2014 17:30 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Judd Apatow, framleiðandi sjónvarpsþáttanna Girls, hefur vakið mikinn usla á Twitter eftir að hann velti fyrir sér hvort ætti að leyfa grínistanum Bill Cosby að troða upp í Ontario í Kanada þann 7. og 8. janúar í ljósi þess að meira en þrjátíu konur hafa stigið fram og sakað hann um kynferðislega misnotkun. Margir svöruðu Judd og komu Cosby til varnar. Skildu til að mynda ekki af hverju hann var að velta sér upp úr þessu. „Ætli það sé ekki út af því að menn sem nauðga mikið eru ekki svalir,“ skrifaði Judd þá. Einn aðdáandi Cosby benti á að það sé hræðilegt að vera Cosby ef þessar ásakanir eru ekki sannar. „Ímyndaðu þér hvernig þessum konum leið að missa meðvitund og vita hvað hann ætlaði að gera. Gátu ekki stöðvað martröðina,“ svaraði Judd og bætti við: „Ég er einnig nokkuð viss um að ég hef stundað kynlíf með færri konum en hann nauðgaði. Ég velti oft fyrir mér af hverju fólki reynir af fremsta megni að trúa ekki konum sem hefur verið ráðist á. Hver er rót þess?“so @Centre_Square - are you really going to let Bill Cosby perform on your stage January 7?— Judd Apatow (@JuddApatow) December 27, 2014
Bill Cosby Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15 Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45 Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31 „Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“ Katherine McKee segir Bill Cosby hafa nauðgað sér. 23. desember 2014 17:30 Cosby ekki ákærður Bandarísk dómsmálayfirvöld segja brotið fyrnt. 17. desember 2014 16:44 Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00 Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54 Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00 Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45 „Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00 Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30 Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Lífið Fleiri fréttir Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Býður í hláturstund við gömlu þvottalaugarnar Sýningin gott fyrir- og eftirpartý Ingvar E. valinn besti leikarinn í Belgíu Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi "Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega.“ 20. nóvember 2014 16:15
Þakkar konunni fyrir stuðninginn Bandaríski grínistinn Bill Cosby hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um fjölda ásakana á hendur sér um kynferðislegt ofbeldi gegn konum. 16. desember 2014 09:45
Cosby kærður Sakar Bill Cosby um að hafa nauðgað sér þegar hún var 15 ára gömul. 3. desember 2014 07:31
„Við stóðum enn í dyragættinni þegar hann réðst á mig“ Katherine McKee segir Bill Cosby hafa nauðgað sér. 23. desember 2014 17:30
Birtir myndir af Cosby í sloppnum Ofurfyrirsætan Janice Dickinson segist hafa tekið myndirnar rétt áður en hann nauðgaði sér. 21. nóvember 2014 21:00
Vill að Cosby viðurkenni að hann sé „skrímsli“ og „svín“ Janice Dickinson brotnaði niður í viðtali við CNN í gær þar sem hún ræddi um það þegar Bill Cosby nauðgaði henni. 2. desember 2014 19:54
Segir Cosby hafa þvingað sig til munnmaka "Hann setti hendur sínar á hnakka minn og þvingaði mig til að setja getnaðarlim sinn uppí munninn og sagði svo: Smakkaðu þetta.“ 21. nóvember 2014 14:00
Lögreglurannsókn hafin vegna ásakana í garð Cosby Fjölmargar konur hafa borið á Bill Cosby alvarlegar ásakanir. 6. desember 2014 22:45
„Bill Cosby er hræðileg mannvera“ Dálkahöfundurinn Richard Johnson sparar ekki stóru orðin. 25. nóvember 2014 18:00
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30
Segir Cosby hafa brotið gegn sér þegar hún var undir lögaldri "Mér fannst alltaf skrýtið að eftir að ég fékk mér drykk endaði ég í rúminu og mundi ekki neitt daginn eftir.“ 24. nóvember 2014 23:00
Trúir ekki þeim sem saka eiginmanninn um kynferðisbrot Camille Cosby, eiginkona grínistans Bill Cosby, stendur með sínum manni. 16. desember 2014 15:30