Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólasnjór Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Boðskapur Lúkasar Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Þrettándagleði víða á höfuðborgarsvæðinu í dag Jól Lyfti samfélaginu upp á annað plan Jól Jólasnjór Jól Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Jólin Aðventan boðar komu jólanna Jól Auðvelt að finna réttu gjöfina Jól Þýskar kanilstjörnur Jól Boðskapur Lúkasar Jól Átjánda piparkökuhúsakeppni Kötlu Jól Fastar hefðir fylgja piparkökubaks Jól