Líkleg til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 9. janúar 2014 10:00 Christian Bale og Amy Adams fara á kostum í myndinni. Mynd/AFP Nordic Christian Bale, Amy Adams, Bradley Cooper og Jennifer Lawrence fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni American Hustle sem frumsýnd verður á morgun. Sögusvið myndarinnar er áttundi áratugurinn og er söguþráðurinn lauslega byggður á svokölluðu Abscam-hneyksli sem kom upp í Bandaríkjunum. Það byrjaði með rannsókn alríkislögreglunnar á vörusvikum nokkurra svikahrappa, en þróaðist upp í pólitískt hneyksli þar sem meira en tugur bandarískra embættismanna var að lokum ákærður fyrir mútuþægni og spillingu. Leikstjóri myndarinnar er David O. Russell en myndin er tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna, meðal annars fyrir bestu mynd, besta handrit, besta leikstjóra og besta leikara og leikkonu. Þá telja kvikmyndaspekúlantar myndina afar líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og telja margir hana eina bestu mynd síðari ára. Golden Globes Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Christian Bale, Amy Adams, Bradley Cooper og Jennifer Lawrence fara með aðalhlutverkin í kvikmyndinni American Hustle sem frumsýnd verður á morgun. Sögusvið myndarinnar er áttundi áratugurinn og er söguþráðurinn lauslega byggður á svokölluðu Abscam-hneyksli sem kom upp í Bandaríkjunum. Það byrjaði með rannsókn alríkislögreglunnar á vörusvikum nokkurra svikahrappa, en þróaðist upp í pólitískt hneyksli þar sem meira en tugur bandarískra embættismanna var að lokum ákærður fyrir mútuþægni og spillingu. Leikstjóri myndarinnar er David O. Russell en myndin er tilnefnd til sjö Golden Globe-verðlauna, meðal annars fyrir bestu mynd, besta handrit, besta leikstjóra og besta leikara og leikkonu. Þá telja kvikmyndaspekúlantar myndina afar líklega til afreka á Óskarsverðlaunahátíðinni. Myndin hefur hlotið mikið lof gagnrýnenda og telja margir hana eina bestu mynd síðari ára.
Golden Globes Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Pamela Bach-Hasselhof látin Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein