Lupita kom, sá og sigraði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2014 22:00 Árið byrjar vel hjá Lupitu. Vísir/Getty Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch
Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Girnileg pizza úr smiðju BBQ kóngsins Lífið samstarf Fleiri fréttir Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira