Lupita kom, sá og sigraði Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2014 22:00 Árið byrjar vel hjá Lupitu. Vísir/Getty Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Verðlaunahátíðin Critics‘ Choice var haldin í Santa Monica í Kaliforníu í gær og dró þar helst til tíðinda að Lupita Nyong‘o hlaut verðlaun sem besta leikkona í aukahlutverki fyrir frammistöðu sína í 12 Years a Slave. Höfðu margir typpað á að Jennifer Lawrence myndi hampa hnossinu fyrir hlutverk sitt í American Hustle. Þetta er fyrsta hlutverk Lupitu í Hollywood og komu verðlaunin henni mjög mikið á óvart. „Ég er pínulítið hrædd. Það er svo mikill heiður að vera hér og mig langar að þakka fyrir þennan ótrúlega heiður. Þetta hefur verið frábært ár með framúrskarandi frammistöðum í flokknum mínum og mér finnst það heiður að vera tilnefnd með konum á borð við June Squibb, Juliu Roberts, Jennifer Lawrence, Scarlett Johansson,“ sagði Lupita við blaðamenn eftir verðlaunahátíðina.Hér er listi yfir helstu sigurvegara á hátíðinni: Besta mynd: 12 Years a Slave Besti leikari: Matthew McConaughey, Dallas Buyers Club Besta leikkona: Cate Blanchett, Blue Jasmine Besti leikari í aukahlutverki: Jared Leto, Dallas Buyers Club Besta leikkona í aukahlutverki: Lupita Nyong‘o, 12 Years a Slave Besta leikaralið: American Hustle Besti leikstjóri: Alfonso Cuaron, Gravity Besta frumsamda handrit: Spike Jonze, Her Bestu tæknibrellur: Gravity Besta teiknimynd: Frozen Besta hasarmynd: Lone Survivor Besta gamanmynd: American Hustle Besti leikari í gamanmynd: Leonardo DiCaprio, The Wolf of Wall Street Besta leikkona í gamanmynd: Amy Adams, American Hustle Besta erlenda mynd: Blue is the Warmest Color Besta lag: Let It Go, Frozen Heitasta stjarna Hollywood: Benedict Cumberbatch
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira