Íslensk og finnsk ljóðskáld í samvinnu 10. febrúar 2014 12:00 Í Finnlandi Að loknum upplestri í Finnlandi í nóvember. Ingunn, Þórdís, Kristín Svava, Tapio, Katariina og Marko. Þetta er verkefni sem var skipulagt af Finnunum Katariina Vuorinen og Marko Niemi og hófst í fyrrahaust,“ segir Kristín Svava Tómasdóttir einn þátttakenda í finnsk-íslensku ljóðakvöldi í Norræna húsinu annað kvöld. Þar munu íslensk og finnsk ljóðskáld lesa eigin verk á íslensku og finnsku, en finnsku ljóðin verða einnig lesin í íslenskum þýðingum Erlu Elíasdóttur. Samstarfið hófst með því að Kristín Svava fór í nóvember í fyrra ásamt Þórdísi Gísladóttur og Ingunni Snædal til Finnlands þar sem þær lásu upp með finnskum ljóðskáldum. „Þar las Tapio Koivukari með okkur, meðal annars finnskar þýðingar sínar á ljóðunum okkar íslensku skáldanna. Nú koma þau Katariina og Marko til Íslands og lesa upp með okkur og við lesum íslenskar þýðingar Erlu á ljóðunum þeirra,“ segir Kristín Svava.Kristín SvavaAuk hennar og finnsku skáldanna koma fram og lesa ljóð sín þær Halldóra K. Thoroddsen, Þórdís Gísladóttir og Erla Elíasdóttir. Ljóðakvöldið annað kvöld er ekki eini viðburðurinn sem finnsku skáldin taka þátt í því á fimmtudagskvöld verður „cover“-ljóðakvöld á Loft hosteli þar sem skáldin lesa eitt ljóð eftir sjálf sig og annað eftir eitthvert annað skáld. „Þar verðum við fjögur sem verðum í Norræna húsinu, Finnarnir og ég og Þórdís, en við bætast Eva Rún Snorradóttir, Mazen Maarouf og Elías Knörr,“ segir Kristín Svava. Finnsku skáldin munu gera víðreist um Ísland því um næstu helgi verða þau á Hólmavík og síðan ef til vill á Austfjörðum þar sem Ingunn Snædal mun lesa með þeim. Menning Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Þetta er verkefni sem var skipulagt af Finnunum Katariina Vuorinen og Marko Niemi og hófst í fyrrahaust,“ segir Kristín Svava Tómasdóttir einn þátttakenda í finnsk-íslensku ljóðakvöldi í Norræna húsinu annað kvöld. Þar munu íslensk og finnsk ljóðskáld lesa eigin verk á íslensku og finnsku, en finnsku ljóðin verða einnig lesin í íslenskum þýðingum Erlu Elíasdóttur. Samstarfið hófst með því að Kristín Svava fór í nóvember í fyrra ásamt Þórdísi Gísladóttur og Ingunni Snædal til Finnlands þar sem þær lásu upp með finnskum ljóðskáldum. „Þar las Tapio Koivukari með okkur, meðal annars finnskar þýðingar sínar á ljóðunum okkar íslensku skáldanna. Nú koma þau Katariina og Marko til Íslands og lesa upp með okkur og við lesum íslenskar þýðingar Erlu á ljóðunum þeirra,“ segir Kristín Svava.Kristín SvavaAuk hennar og finnsku skáldanna koma fram og lesa ljóð sín þær Halldóra K. Thoroddsen, Þórdís Gísladóttir og Erla Elíasdóttir. Ljóðakvöldið annað kvöld er ekki eini viðburðurinn sem finnsku skáldin taka þátt í því á fimmtudagskvöld verður „cover“-ljóðakvöld á Loft hosteli þar sem skáldin lesa eitt ljóð eftir sjálf sig og annað eftir eitthvert annað skáld. „Þar verðum við fjögur sem verðum í Norræna húsinu, Finnarnir og ég og Þórdís, en við bætast Eva Rún Snorradóttir, Mazen Maarouf og Elías Knörr,“ segir Kristín Svava. Finnsku skáldin munu gera víðreist um Ísland því um næstu helgi verða þau á Hólmavík og síðan ef til vill á Austfjörðum þar sem Ingunn Snædal mun lesa með þeim.
Menning Mest lesið Sambandslaus Hamlet Gagnrýni „Hann var bara draumur“ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Lífið Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira