Þreytti frumraunina fyrir Marc Jacobs Álfrún Pálsdóttir skrifar 17. febrúar 2014 13:30 Kendall Jenner var ekki spéhrædd er hún sýndi nýjustu línu Marc Jacobs. Vísir/Getty Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið. Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira
Kendall Jenner þótti standa sig með prýði er hún gekk tískupallana á tískuvikunni í New York. Hún tók þátt í sýningu fatahönnuðarins Marcs Jacobs en þetta er í fyrsta sinn sem hún gengur pallana á tískuviku. Kendall Jenner er næstyngsta systir þeirra Kim, Khlóe og Kourtney Kardashian og er að reyna fyrir sér í fyrirsætubransanum. Hún þykir efnileg og vakti mikla athygli meðal gesta tískuvikunnar. Kendall Jenner er fræg fyrir þátttöku sína í raunveruleikaþættinum um Kardashian-fjölskylduna sem á góðu gengi að fagna á sjónvarpsstöðinni E!. Á dögunum komst fyrirsætan í heimspressuna er talið var að hún ætti vingott við Harry Styles, hjartaknúsarann úr hljómsveitinni One Direction. Sáust þau saman á nokkrum stefnumótum en hvorugt þeirra hefur staðfest sambandið.
Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Best klæddu Íslendingarnir 2025 Pæjur, börn og nóg af leðri fyrir alla Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Ástin blómstrar í appelsínugulu leðri „Maður á ekki að vera feiminn við að vera fínn“ Einn áhrifamesti arkitekt samtímans látinn Best klæddu stjörnurnar samkvæmt Vogue Langskemmtilegast að vera alveg sama Skilaboð frá Höllu á Facebook upphaf að farsælu samstarfi Heitustu pörin í húrrandi jólagír Sjá meira