Setti aðsóknarmet í Svíþjóð Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. febrúar 2014 09:00 Robert Gustafsson leikur gamlingjann. Kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er byggð á samnefndri skáldsögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson. Bókin sló óvænt í gegn og hefur verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál. Myndin hefur ekki hlotið síðri viðtökur og sló aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Svíþjóð á jóladag. Myndin fjallar um Allan Karlsson, sem leikinn er af Robert Gustafsson, sem vaknar að morgni hundrað ára afmælis síns og ákveður að stinga af frá elliheimilinu í staðinn fyrir að mæta í afmælisveisluna. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og í leiðinni er fortíð hans rifjuð upp. Í ljós kemur að Allan á enga venjulega ævi að baki og hefur haft áhrif á marga helstu lykilmenn heimsins, til dæmis Franco, Stalín, Albert Einstein og Mao Tse Tung. Við Íslendingar eigum líka okkar part í myndinni þar sem Sigurjón Sighvatsson er einn af aðalframleiðendum hennar. Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Kvikmyndin Gamlinginn sem skreið út um gluggann og hvarf verður frumsýnd á Íslandi á morgun en hún er byggð á samnefndri skáldsögu sænska rithöfundarins Jonas Jonasson. Bókin sló óvænt í gegn og hefur verið þýdd á yfir þrjátíu tungumál. Myndin hefur ekki hlotið síðri viðtökur og sló aðsóknarmet þegar hún var frumsýnd í Svíþjóð á jóladag. Myndin fjallar um Allan Karlsson, sem leikinn er af Robert Gustafsson, sem vaknar að morgni hundrað ára afmælis síns og ákveður að stinga af frá elliheimilinu í staðinn fyrir að mæta í afmælisveisluna. Hann lendir í ýmsum ævintýrum og í leiðinni er fortíð hans rifjuð upp. Í ljós kemur að Allan á enga venjulega ævi að baki og hefur haft áhrif á marga helstu lykilmenn heimsins, til dæmis Franco, Stalín, Albert Einstein og Mao Tse Tung. Við Íslendingar eigum líka okkar part í myndinni þar sem Sigurjón Sighvatsson er einn af aðalframleiðendum hennar.
Mest lesið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Lífið Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Tíska og hönnun Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Lífið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Bíó og sjónvarp Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Lífið Fleiri fréttir Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira