Smíðar og hannar húsgögn fyrir heimilið Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 19:30 Kristín Þóra Jónsdóttir Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist." Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira
Kristín Þóra Jónsdóttir förðunarfræðingur býður Lífinu í heimsókn inn á fallegt heimili sitt í Garðabænum. Kristín Þóra hefur ferðast víða vegna vinnunnar og hefur farðað þó nokkrar stjörnur úti í heimi. Hún bjó á Ítalíu um skeið og ferðaðist meðal annars með hljómsveitinni Bon Jovi og sá um að farða hljómsveitarmeðlimi. Í dag hannar hún og smíðar ýmiss konar muni í Iðnskólanum í Hafnarfirði, allt frá skartgripum upp í húsgögn.„Ég smíðaði sjálf borðið og það er heilmikil vinna að beygja viðinn í borðinu. Ég hef einstaklega gaman af því að blanda saman mismunandi efnum og nota því mikið við og ál saman. Ég var mjög sátt við útkomuna."„Myndin á veggnum er eftir íslenskan málara sem heitir Siggi Palli en ég heillaðist strax af þessari mynd þrátt fyrir að vera ekki sérstaklega hrifin af gulu og bláu. Hvíta sófaborðið var keypt í Casa." „Legubekkurinn er hönnun úr Casa en tímaritarekkinn er úr stáli og viði. Ég smíðaði hann og er alveg að finna mig í þessari skapandi vinnu. Ég get gleymt stað og stund þegar ég er komin í drullugallann inni í bílskúr á kvöldin og er að mála eða dunda mér í öðru."„Ég fékk þennan Búdda að gjöf og hann skapar mikla ró inni á heimilinu en lífgar einnig upp á allt því hann er svolítið fyndinn. Ég er með sex Búdda á heimilinu þannig að það hlýtur að vera mikil ró hér á bæ." „Þennan vínstand hannaði ég og smíðaði en hann er búinn til úr stáli og kálfsskinni. Skinnið keypti ég í Hvítlist."
Hús og heimili Mest lesið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Setja markið á 29. sætið Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Einar og Milla eiga von á barni Lífið Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Lífið Gurrý selur slotið Lífið Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Sjá meira