Útivistarlínan Snow Blind engu öðru lík Marín Manda skrifar 14. mars 2014 21:30 Mundi Vondi Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi RFF Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Mundi Vondi fatahönnuður í samstarfi við 66°Norður hannar nýja línu sem kemur á markað í mars. „Þemað er svolítið tengt framtíðar-súrrealisma eða þessum heimi sem ég hef verið að vitna í. Þetta er eins konar sjálfstætt framhald af sama söguþræðinum,“ segir Guðmundur Hallgrímsson fatahönnuður þegar talið berst að samstarfi hans við útivistarmerkið 66°Norður. Nýja fatalínan, Snow Blind, var kynnt á RFF í fyrra og er nú væntanleg í verslanir 66°Norður í mars og verður seld í takmörkuðu upplagi. „Að gera útivistarfatnað er örlítið hægara tækniferli en gengur og gerist. Útkoman er skemmtileg blanda af þessari tækni sem þau nota og minni sýn, sem er meira á brúninni í hönnun,“ útskýrir Guðmundur, sem gengur undir nafninu Mundi vondi. Mundi flutti til Berlínar í fyrra í von um að uppfylla draum sinn sem tölvuleikjahönnuður. Hann hefur nú stofnað tölvuleikjafyrirtækið Klang ásamt öðrum og segist ætla að taka sér örlitla pásu frá fatahönnuninni. Þrátt fyrir það tekur hann þátt í hönnunarsýningunni The Weather Diaries í Frankfurt ásamt fleiri íslenskum hönnuðum. Sýningin verður haldin í mars.Mundi vondi fatahönnuður er sáttur við samstarfið við 66°Norður.Mundi Vondi
RFF Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Tónlist Magnús nýr formaður stjórnar Leikfélags Reykjavíkur Menning Fleiri fréttir „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Ungir „gúnar“ í essinu sínu Þau hlutu Hönnunarverðlaun Íslands Hætt að nota föt til að fela sig Klæddi sig upp sem hjákona eiginmannsins Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira