Rokkaður grunge-kúltúr Marín Manda skrifar 22. mars 2014 16:30 Sumartískan í ár býður upp á andstæður sem þó passa einstaklega vel saman. Litrík, spennandi mynstur, köflótt, berir leggir og mismunandi gallaefni einkenna innblásturinn af rokkuðum straumum þar sem hinn svokallaði grunge-kúltúr er endurskapaður. Snjóþvegnar gallabuxur, háskólabolir og stutt pils verða vinsæl í sumar og áfram er sjóðheitt að klæðast flíkum yfir flíkur.Föt: TOPSHOP Kringlan og Smáralind. Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir. Stílisti; Erna Bergmann. Fyrirsæta: Brynja G frá Eskimo. Hár: Fríða María með label.m Förðun: Fríða María með MAC Cosmetics og Blue Lagoon SkincareNaglalakk Nails inc. In the Nude collection - George Street Augabrúnir MAC Eye Brows - Stud Augnskuggi MAC Pro Longwear Paint Pot - Groundwork og MAC Lipglass - Clear (á augnlok) Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira
Sumartískan í ár býður upp á andstæður sem þó passa einstaklega vel saman. Litrík, spennandi mynstur, köflótt, berir leggir og mismunandi gallaefni einkenna innblásturinn af rokkuðum straumum þar sem hinn svokallaði grunge-kúltúr er endurskapaður. Snjóþvegnar gallabuxur, háskólabolir og stutt pils verða vinsæl í sumar og áfram er sjóðheitt að klæðast flíkum yfir flíkur.Föt: TOPSHOP Kringlan og Smáralind. Ljósmyndun: Björg Vigfúsdóttir. Stílisti; Erna Bergmann. Fyrirsæta: Brynja G frá Eskimo. Hár: Fríða María með label.m Förðun: Fríða María með MAC Cosmetics og Blue Lagoon SkincareNaglalakk Nails inc. In the Nude collection - George Street Augabrúnir MAC Eye Brows - Stud Augnskuggi MAC Pro Longwear Paint Pot - Groundwork og MAC Lipglass - Clear (á augnlok)
Mest lesið Saga sagði já við Sturlu Lífið Illa vegið að íslenskum bjór Lífið Glænýtt par á glænýju ári Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Lífið Arnarsson mætti rétt fyrir árslok Lífið Sagði barni að halda kjafti Lífið „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lífið Fleiri fréttir Skemmtileg tískuslys og eftirminnileg jólaföt Stjörnum prýtt hönnunar húllumhæ í Húrra Fagnaði tvítugsafmælinu í Vivienne Westwood Opnuðu sjóðheitt hönnunarstúdíó með stæl Best klæddu Íslendingarnir 2024 Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Húrrandi stemning í opnun Húrra Rúbínrauðu skór Dóróteu seldust á 3,8 milljarða Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Logi Pedro með hönnunarlínu: „Ég verð að gera þetta sjálfur“ Djörf á dreglinum Laxahattar komnir aftur í tísku hjá háhyrningum Steldu stílnum af Samfylkingar-Rögnu Sjá meira