Samræma veiðina en taka ekki upp net Garðar Örn Úlfarsson skrifar 1. maí 2014 07:30 Jóhannes Sveinbjörnsson, bóndi í Heiðarbæ, er formaður Veiðifélags Þingvallavatns. Fréttablaðið/GVA Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“ Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði
Veiðfélag Þingvallavatns ákvað á fundi sínum á þriðjudagskvöld að endurskoða samþykktir félagsins, meðal annars til að samræma veiðitíma betur að sögn Jóhannesar Sveinbjörnssonar formanns. „Okkar reglur eru orðnar gamlar og það þarf að fara yfir þær svo þær séu betur í takt við hlutina,“ segir Jóhannes sem nefnir sérstaklega að ekki standi til að banna netaveiði í Þingvallavatni eins og sumir hafa stungið upp á. „En það var rætt hvort setja þurfi stífari reglur varðandi notkun báta og beitu.“
Stangveiði Mest lesið 112 sentimetra stórlax úr Vatnsdalsá Veiði Laxá í Kjós gaf 137 laxa í liðinni viku Veiði Ertu eiginkona veiðimanns? Veiði Breyta veiðireglum vegna urriðadráps Veiði Gæsaveiðin gengur vel um allt land Veiði Framleiða sjónvarpsþætti um sportveiði Veiði Villingavatnsárós opnar á laugardag Veiði Veiðin fer vel af stað í Hlíðarvatni Veiði Síðasta helgin til rjúpnaveiða framundan Veiði Veiðimyndakeppni flugunnar Zeldu í gangi Veiði