Sperðill þýðir vandræði Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 22. maí 2014 15:30 „Jón Gnarr borgarstjóri sagði efni Sperðils tvímælalaust snúast um réttindamál samkynhneigðra,“ segir Grétar Magnús. Fréttablaðið/GVA Kvikmyndin Sperðill snýst um tvo samkynhneigða karlmenn, barneignir og ættleiðingar, að sögn höfundar hennar, Grétars Magnúsar Grétarssonar tónlistarmanns sem reyndar kallar sig Tarnús jr. Grétar Magnús lærir leikstjórn og framleiðslu við Kvikmyndaskóla Íslands og var að ljúka þriðju önn við skólann. Mynd hans Sperðill var frumsýnd í Bíó Paradísi í vikunni og nýlega tók hann við styrk frá Mannréttindaráði borgarinnar vegna gerðar hennar. „Jón Gnarr borgarstjóri veitti verðlaun og styrki í Höfða og sagði efni myndarinnar tvímælalaust snúast um réttindamál samkynhneigðra. Ég ætla að senda hana á kvikmyndahátíðir, einkum gay-hátíðir.“ Sperðill er leikin mynd, rúmar 16 mínútur að lengd. Skyldi Grétar Magnús hafa haft sérstakar persónur í huga þegar hann skrifaði handritið? „Nei, sagan varð til í handritstíma í skólanum en þróaðist út í meiri alvöru.“ En af hverju heitir myndin Sperðill? „Sperðill getur þýtt vandræði og það er mín túlkun. Elsta varðveitta leikrit sem samið var á íslensku heitir Sperðill, það er frá síðari hluta 18. aldar og er eftir séra Snorra Björnsson á Húsafelli. Þar fékk ég hugmyndina.“ Nú á Grétar Magnús eina önn eftir við Kvikmyndaskólann. Þá mun hann gera enn stærri mynd. Skyldi hann vera byrjaður að undirbúa hana? „Ég er kominn með ýmsar hugmyndir en á eftir að móta þær og hef sumarið til að pæla í þeim. Égverð að skrifa og vinna í allt sumar.“ Grétar Magnús hefur gefið út tvær hljómplötur. Hann syngur, semur og heldur tónleika og þá undir nafninu Tarnús jr. Kveðst hafa tekið það eftir föður sínum, Grétari Magnúsi Guðmundssyni, listmálara í Hafnarfirði, sem notar Tarnús sem listamannsnafn. „Tarnús er búið til úr þremur síðustu stöfunum í nöfnunum okkar. Pabbi bjó það til en þar sem ég heiti sömu nöfnum bæti ég bara jr. aftan við,“ segir þessi ungi listamaður. Hann bendir á að sýningar á útskriftarverkefnum nemenda Kvikmyndaskólans séu í Bíói Paradís þessa viku og séu opnar almenningi. Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira
Kvikmyndin Sperðill snýst um tvo samkynhneigða karlmenn, barneignir og ættleiðingar, að sögn höfundar hennar, Grétars Magnúsar Grétarssonar tónlistarmanns sem reyndar kallar sig Tarnús jr. Grétar Magnús lærir leikstjórn og framleiðslu við Kvikmyndaskóla Íslands og var að ljúka þriðju önn við skólann. Mynd hans Sperðill var frumsýnd í Bíó Paradísi í vikunni og nýlega tók hann við styrk frá Mannréttindaráði borgarinnar vegna gerðar hennar. „Jón Gnarr borgarstjóri veitti verðlaun og styrki í Höfða og sagði efni myndarinnar tvímælalaust snúast um réttindamál samkynhneigðra. Ég ætla að senda hana á kvikmyndahátíðir, einkum gay-hátíðir.“ Sperðill er leikin mynd, rúmar 16 mínútur að lengd. Skyldi Grétar Magnús hafa haft sérstakar persónur í huga þegar hann skrifaði handritið? „Nei, sagan varð til í handritstíma í skólanum en þróaðist út í meiri alvöru.“ En af hverju heitir myndin Sperðill? „Sperðill getur þýtt vandræði og það er mín túlkun. Elsta varðveitta leikrit sem samið var á íslensku heitir Sperðill, það er frá síðari hluta 18. aldar og er eftir séra Snorra Björnsson á Húsafelli. Þar fékk ég hugmyndina.“ Nú á Grétar Magnús eina önn eftir við Kvikmyndaskólann. Þá mun hann gera enn stærri mynd. Skyldi hann vera byrjaður að undirbúa hana? „Ég er kominn með ýmsar hugmyndir en á eftir að móta þær og hef sumarið til að pæla í þeim. Égverð að skrifa og vinna í allt sumar.“ Grétar Magnús hefur gefið út tvær hljómplötur. Hann syngur, semur og heldur tónleika og þá undir nafninu Tarnús jr. Kveðst hafa tekið það eftir föður sínum, Grétari Magnúsi Guðmundssyni, listmálara í Hafnarfirði, sem notar Tarnús sem listamannsnafn. „Tarnús er búið til úr þremur síðustu stöfunum í nöfnunum okkar. Pabbi bjó það til en þar sem ég heiti sömu nöfnum bæti ég bara jr. aftan við,“ segir þessi ungi listamaður. Hann bendir á að sýningar á útskriftarverkefnum nemenda Kvikmyndaskólans séu í Bíói Paradís þessa viku og séu opnar almenningi.
Menning Mest lesið Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Tónlist Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Lífið Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Tónlist Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Lífið Freðinn faðir, fáránlegir fasistar og fyrsta flokks bíó Gagnrýni Þessi litla breyting breytti í raun öllu! Lífið samstarf „Ákvað að skilja hana eftir þar og athuga hversu langt ég kæmist“ Lífið „Rétturinn sem fjölskyldan þín mun elska og biðja um aftur og aftur“ Lífið Fleiri fréttir Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sveppi, Ari Eldjárn og Valdimar minnast Róberts Arnar á tónleikum Sakar rithöfunda um að vilja forðast umræðuna Norræni skálinn á heimssýningunni í Osaka hlaut gullverðlaun Fólk vilji ekki bara sjá þetta á Instagram Með Banksy í stofunni heima Afgangsgler fær nýtt líf á sýningu í HAKK gallerý Segir strákum að hætta í bandarísku efni: „Eins og við séum í málhöltu úthverfi í Nebraska“ Innblástur frá handanheiminum Kynorkan alltumlykjandi hjá óléttu óperusöngkonunni Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Uppselt á fimmtíu sýningar á Línu Langsokk Óbeisluð rómantík á örlagaríku stefnumóti Geislandi Vigdís og gat á skónum sem mátti ekki sjást Leikari, óperusöngvarar og sjómaður vilja stýra óperunni Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Sjá meira