Samuel L. Jackson stal senunni í bláum jakkafötum Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2014 14:00 Vísir/Getty Hin árlega Glamour Women of the Year-verðlaunahátíð var haldin í London á þriðjudag. Verðlaunin hafa verið afhent árlega síðan árið 2003 og eru konur úr ýmsum áttum, allt frá vísindum til skemmtanabransans, heiðraðar.Helstu sigurvegarar: Grínleikkona ársins: Sarah Hyland Glamour-fyrirmynd ársins: Dame Helen Mirren Sérstök ritstjóraverðlaun: Taylor Schilling Alþjóðleg sjónvarpsleikkona ársins: Emily VanCamp Frumkvöðull ársins: Alexa Chung Íþróttakona ársins: Christine Ohuruogu Útvarpskona ársins: Fearne Cotton Kvikmyndagerðarkona: Lake BellLeik- og söngkonan Paloma Faith klæddist vígalegum kjól frá Nicholas Oakwell Couture.Modern Family-skvísan Sarah Hyland var í fallegum Gucci-kjól.Leikarinn Samuel L. Jackson splæsti í rándýr jakkaföt.Taylor Schilling, sem þekktust er fyrir leik í Orange is the New Black, mætti í kjól frá Peter Pilotto.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell í Alexander McQueen.Sharon Osbourne í sumarlegum síðkjól.Game of Thrones-stjarnan Natalie Dormer var í fallegum kjól frá Matthew Williamson.Leikkonan Sally Hawkins klæddist dressi frá William Vintage. Game of Thrones Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira
Hin árlega Glamour Women of the Year-verðlaunahátíð var haldin í London á þriðjudag. Verðlaunin hafa verið afhent árlega síðan árið 2003 og eru konur úr ýmsum áttum, allt frá vísindum til skemmtanabransans, heiðraðar.Helstu sigurvegarar: Grínleikkona ársins: Sarah Hyland Glamour-fyrirmynd ársins: Dame Helen Mirren Sérstök ritstjóraverðlaun: Taylor Schilling Alþjóðleg sjónvarpsleikkona ársins: Emily VanCamp Frumkvöðull ársins: Alexa Chung Íþróttakona ársins: Christine Ohuruogu Útvarpskona ársins: Fearne Cotton Kvikmyndagerðarkona: Lake BellLeik- og söngkonan Paloma Faith klæddist vígalegum kjól frá Nicholas Oakwell Couture.Modern Family-skvísan Sarah Hyland var í fallegum Gucci-kjól.Leikarinn Samuel L. Jackson splæsti í rándýr jakkaföt.Taylor Schilling, sem þekktust er fyrir leik í Orange is the New Black, mætti í kjól frá Peter Pilotto.Ofurfyrirsætan Naomi Campbell í Alexander McQueen.Sharon Osbourne í sumarlegum síðkjól.Game of Thrones-stjarnan Natalie Dormer var í fallegum kjól frá Matthew Williamson.Leikkonan Sally Hawkins klæddist dressi frá William Vintage.
Game of Thrones Mest lesið Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Lífið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Lífið Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Menning Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tíska og hönnun Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Sjá meira