Stefán Máni fékk Blóðdropann í þriðja sinn 4. júlí 2014 17:00 Stefán Máni er ekki óvanur því að veita Blóðdropanum viðtöku því hann féll einnig í hans hlut árin 2013 og 2007. Visir/Valli Grimmd eftir Stefán Mána var útnefnd besta íslenska Glæpasagan árið 2013 og hlýtur Blóðdropann, bókmenntaverðlaun Hins íslenska glæpafélags 2014. Bókin verður jafnframt framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins árið 2015. Þetta er í þriðja sinn sem Stefán Máni hlýtur þessa upphefð því bók hans Húsið hlaut Blóðdropa síðasta árs og Skipið hlaut hann 2007. Dómnefnd, skipuðu þeim Auði Aðalsteinsdóttur, Ingu Magneu Skúladóttur og Úlfari Snæ Arnarsyni, segir meðal annars í rökstuðningi sínum fyrir valinu: „Lesandinn er sendur í æsandi ferðalag um Stór-Reykjavíkursvæðið og þvert yfir Ísland og spennan magnast með hverri blaðsíðu. Líkt og í fyrri bókum Stefáns Mána er mikið um ofbeldi í þessari bók og honum tekst sem fyrr að vekja upp viðbjóð með gróteskum lýsingum og gerir það listilega og eftirminnilega. En samt er manngæska ekki langt undan og jafnvel versta fólk á sínar góðu hliðar. ... Ein sterkasta hlið Stefáns Mána er persónusköpun hans og þar með tilgerðarlaus og eðlileg samtöl sem fá söguna til að flæða mjög eðlilega. Persónum sögunnar er lýst mjög nákvæmlega og myndrænt með þeim afleiðingum að lesandinn kynnist þeim mjög vel, auk þess sem sögusviðið er trúverðugt og mótast skýrt í huga þess er les. ... Þetta er hörkuspennandi saga sem heldur lesandanum á ystu nöf allt til enda.“ Afhendingin fór fram í Borgarbókasafni í Grófarhúsi nú fyrir skömmu og veitti Stefán Máni þar viðtöku verðlaunagripnum Blóðdropanum, sem hannaður er af Kristínu J. Guðmundsdóttur. Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Grimmd eftir Stefán Mána var útnefnd besta íslenska Glæpasagan árið 2013 og hlýtur Blóðdropann, bókmenntaverðlaun Hins íslenska glæpafélags 2014. Bókin verður jafnframt framlag Íslands til norrænu glæpasagnaverðlaunanna Glerlykilsins árið 2015. Þetta er í þriðja sinn sem Stefán Máni hlýtur þessa upphefð því bók hans Húsið hlaut Blóðdropa síðasta árs og Skipið hlaut hann 2007. Dómnefnd, skipuðu þeim Auði Aðalsteinsdóttur, Ingu Magneu Skúladóttur og Úlfari Snæ Arnarsyni, segir meðal annars í rökstuðningi sínum fyrir valinu: „Lesandinn er sendur í æsandi ferðalag um Stór-Reykjavíkursvæðið og þvert yfir Ísland og spennan magnast með hverri blaðsíðu. Líkt og í fyrri bókum Stefáns Mána er mikið um ofbeldi í þessari bók og honum tekst sem fyrr að vekja upp viðbjóð með gróteskum lýsingum og gerir það listilega og eftirminnilega. En samt er manngæska ekki langt undan og jafnvel versta fólk á sínar góðu hliðar. ... Ein sterkasta hlið Stefáns Mána er persónusköpun hans og þar með tilgerðarlaus og eðlileg samtöl sem fá söguna til að flæða mjög eðlilega. Persónum sögunnar er lýst mjög nákvæmlega og myndrænt með þeim afleiðingum að lesandinn kynnist þeim mjög vel, auk þess sem sögusviðið er trúverðugt og mótast skýrt í huga þess er les. ... Þetta er hörkuspennandi saga sem heldur lesandanum á ystu nöf allt til enda.“ Afhendingin fór fram í Borgarbókasafni í Grófarhúsi nú fyrir skömmu og veitti Stefán Máni þar viðtöku verðlaunagripnum Blóðdropanum, sem hannaður er af Kristínu J. Guðmundsdóttur.
Menning Mest lesið „Hann var bara draumur“ Lífið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Lífið Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Bíó og sjónvarp Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Lífið Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fleiri fréttir Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira