Skófatnaður sem stenst veður og vinda Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 4. júlí 2014 16:30 Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira
Rigningin virðist ætla að heiðra okkur talsvert með nærveru sinni í sumar, líkt og síðasta sumar. Til að halda samt í gleðina er um að gera að vera vel skóaður enda úrvalið af gúmmískóm og -stígvélum gott á landinu. Svo er um að gera að sækja sér innblástur frá stjörnunum sem klikkuðu ekki á gúmmískófatnaði á nýafstaðinni Glastonbury-hátíð og sönnuðu að gúmmístígvél ganga við nánast allt.Viking-stígvél Verð: 13.995 kr. í Steinari Waage.Viking-gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Steinari Waage.Gegnsæir gúmmískór Verð: 4.990 kr. í Dúkkuhúsinu.Gúmmískór Verð: 8.995 kr. í Focus skóm.Gúmmískór Verð: 13.995 kr. í Kaupfélaginu.Söngkonan Lily Allen í vígalegum gúmmískóm við samfesting.Fyrirsætan og tískumógúllinn Alexa Chung í lágstemmdum gúmmískóm.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Ekkert gefið eftir í elegansinum Elín Hall í Vogue „Ég hef alltaf þorað að vera ég sjálfur“ Helen Óttars í alþjóðlegri nærfataauglýsingu Kvenmannsbuxur sem áttu að fara til Chalamet Súrrealískt að ganga tískupallinn á Times Square Þýðingarmikill klæðnaður Kendrick Lamar Rokkaði tíu milljón króna hálsmen Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Sjá meira