Óli Geir sendir frá sér lag í fyrsta sinn 10. júlí 2014 09:00 Óli Geir er með mörg járn í eldinum, gefur út tónlist og bókar hljómsveitir. mynd/jón óskar Óli Geir er með mörg járn í eldinum þessa dagana, hann er að gefa út sitt fyrsta lag og hefur samið við þýskt útgáfufyrirtæki. Einnig sér hann um að bóka hljómsveitir fyrir hátíð í Keflavík. „Ég er er að bóka fyrir helstu staði landsins og er einnig að bóka fyrir Keflavíkurnætur,“ segir athafnamaðurinn Óli Geir. Hann sér um bókanir fyrir hátíðina Keflavíkurnætur sem fer fram í ágúst. Hann segir hátíðina þó ekki vera í líkingu við Keflavík Music Festival sem haldin var í fyrra en Óli Geir var einn af skipuleggjendum hennar. Fjölmargar hljómsveitir hættu við að spila á hátíðinni því þær töldu skipuleggjendur ekki standa við samninga en hann segir þó að aðrir aðilar komi að Keflavíkurnóttum. „Ég vona bara að Keflavíkurnætur gangi vel og stækki með árunum og óska aðstandendum hátíðarinnar góðs gengis.“ Þá er Óli Geir einnig búinn að vinna mikið í tónlist og sendi frá sér lagið Flocka á dögunum. „Ég er búinn að sitja á þessu helvíti lengi og er nú að senda frá mér mitt eigið efni í fyrsta sinn.“ Hann hefur gert samning við þýska útgáfufyrirtækið Bang It/Housesession sem felur í sér útgáfu á stökum lögum. „Micha Moor og fleiri virtir plötusnúðar aðstoðuðu mig við að fá samning hjá fyrirtækinu.“ Óli Geir, sem hefur starfað við að skemmta fólki með því að þeyta skífum undanfarin tíu ár, hóf tónlistarferilinn þegar hann hljóp í skarðið fyrir Brynjar Má Valdimarsson á skemmtistað í Keflavík. „Ég fékk til dæmis Micha Moor til að gefa mér ábendingar, ég sendi honum hugmyndir og hann sagði mér hvað ég mætti bæta. Maður á að vera ófeiminn við að biðja um hjálp.“ Hann er tilbúinn með um tíu lög sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég er samt ekki að fara að gefa út plötu á næstunni.“ Hann stefnir helst á að gefa út á erlendum markaði. „Ég stefni fyrst á Evrópumarkað en er einnig að vinna efni með íslenskum listamönnum og er til dæmis að vinna með Frikka Dór,“ útskýrir Óli Geir. Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira
Óli Geir er með mörg járn í eldinum þessa dagana, hann er að gefa út sitt fyrsta lag og hefur samið við þýskt útgáfufyrirtæki. Einnig sér hann um að bóka hljómsveitir fyrir hátíð í Keflavík. „Ég er er að bóka fyrir helstu staði landsins og er einnig að bóka fyrir Keflavíkurnætur,“ segir athafnamaðurinn Óli Geir. Hann sér um bókanir fyrir hátíðina Keflavíkurnætur sem fer fram í ágúst. Hann segir hátíðina þó ekki vera í líkingu við Keflavík Music Festival sem haldin var í fyrra en Óli Geir var einn af skipuleggjendum hennar. Fjölmargar hljómsveitir hættu við að spila á hátíðinni því þær töldu skipuleggjendur ekki standa við samninga en hann segir þó að aðrir aðilar komi að Keflavíkurnóttum. „Ég vona bara að Keflavíkurnætur gangi vel og stækki með árunum og óska aðstandendum hátíðarinnar góðs gengis.“ Þá er Óli Geir einnig búinn að vinna mikið í tónlist og sendi frá sér lagið Flocka á dögunum. „Ég er búinn að sitja á þessu helvíti lengi og er nú að senda frá mér mitt eigið efni í fyrsta sinn.“ Hann hefur gert samning við þýska útgáfufyrirtækið Bang It/Housesession sem felur í sér útgáfu á stökum lögum. „Micha Moor og fleiri virtir plötusnúðar aðstoðuðu mig við að fá samning hjá fyrirtækinu.“ Óli Geir, sem hefur starfað við að skemmta fólki með því að þeyta skífum undanfarin tíu ár, hóf tónlistarferilinn þegar hann hljóp í skarðið fyrir Brynjar Má Valdimarsson á skemmtistað í Keflavík. „Ég fékk til dæmis Micha Moor til að gefa mér ábendingar, ég sendi honum hugmyndir og hann sagði mér hvað ég mætti bæta. Maður á að vera ófeiminn við að biðja um hjálp.“ Hann er tilbúinn með um tíu lög sem bíða þess að líta dagsins ljós. „Ég er samt ekki að fara að gefa út plötu á næstunni.“ Hann stefnir helst á að gefa út á erlendum markaði. „Ég stefni fyrst á Evrópumarkað en er einnig að vinna efni með íslenskum listamönnum og er til dæmis að vinna með Frikka Dór,“ útskýrir Óli Geir.
Mest lesið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Lífið Fleiri fréttir Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Sjá meira