Skrifaði leikrit með orðum afa síns Friðrika Benónýsdóttir skrifar 14. júlí 2014 13:00 Oscar Wilde. Réttarhöldin yfir honum hafa verið endursköpuð í fjölda bóka og kvikmynda, en aldrei fyrr með hans eigin orðum. Mynd: Wikipedia Nýtt leikrit, The Trials of Oscar Wilde, var frumsýnt í St. James-leikhúsinu í London í síðustu viku. Höfundurinn er barnabarn skáldsins, Merlin Holland, og hann byggir leikritið á málsgögnum hinna frægu réttarhalda þar sem Wilde var dæmdur til fangavistar fyrir samkynhneigð. Þetta er í fyrsta sinn sem orðrétt samskipti Wildes við ákærendur sína eru notuð í leikriti. Merlin Holland segir frá því í grein sem hann skrifar í breska blaðið The Independent síðastliðinn miðvikudag að hann hafi fengið málsskjölin í hendur árið 2000 þegar hann vann að sýningu um afa sinn í tilefni af því að hundrað ár voru liðin frá dauða hans. „Ef það væri til heilagur kaleikur í rannsóknum á Wilde þá myndi það að finna hans eigin orð skrifuð upp á einu af stærstu augnablikunum í lífi hans komast ansi hátt á lista yfir tilnefningar til hans,“ segir Holland í greininni. Hann upplýsir jafnframt að ýmsar af þeim tilvitnunum sem notaðar hafa verið í gegnum tíðina þegar réttarhöldunum er lýst séu umorðanir eða hreinlega tilbúningur og lestur málsskjalanna varpi allt öðru ljósi á persónu Oscars Wilde en hingað til hefur verið gert. Hann klykkir þó út með því að segja að barátta Wildes fyrir réttinum hafi verið háð „með þeim stíl og sannfæringu sem við eigum að venjast frá Oscar Wilde“. Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
Nýtt leikrit, The Trials of Oscar Wilde, var frumsýnt í St. James-leikhúsinu í London í síðustu viku. Höfundurinn er barnabarn skáldsins, Merlin Holland, og hann byggir leikritið á málsgögnum hinna frægu réttarhalda þar sem Wilde var dæmdur til fangavistar fyrir samkynhneigð. Þetta er í fyrsta sinn sem orðrétt samskipti Wildes við ákærendur sína eru notuð í leikriti. Merlin Holland segir frá því í grein sem hann skrifar í breska blaðið The Independent síðastliðinn miðvikudag að hann hafi fengið málsskjölin í hendur árið 2000 þegar hann vann að sýningu um afa sinn í tilefni af því að hundrað ár voru liðin frá dauða hans. „Ef það væri til heilagur kaleikur í rannsóknum á Wilde þá myndi það að finna hans eigin orð skrifuð upp á einu af stærstu augnablikunum í lífi hans komast ansi hátt á lista yfir tilnefningar til hans,“ segir Holland í greininni. Hann upplýsir jafnframt að ýmsar af þeim tilvitnunum sem notaðar hafa verið í gegnum tíðina þegar réttarhöldunum er lýst séu umorðanir eða hreinlega tilbúningur og lestur málsskjalanna varpi allt öðru ljósi á persónu Oscars Wilde en hingað til hefur verið gert. Hann klykkir þó út með því að segja að barátta Wildes fyrir réttinum hafi verið háð „með þeim stíl og sannfæringu sem við eigum að venjast frá Oscar Wilde“.
Menning Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Fleiri fréttir Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Fjöldi fólks á opnun fölsuðu verkanna Mario Vargas Llosa fallinn frá Alls 38 milljónum króna úthlutað úr Myndlistarsjóði Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Klukkur og kaffibollar í partýi á Prikinu „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Lovísa Ósk nýr listdansstjóri Íslenska dansflokksins Vonar að tæknin taki aldrei yfir innsæi og ástríðu Tekur við sem verkefnastjóri dagskrárgerðar í Hörpu Íslensku myndlistarverðlaunin: Pétur, Helena og Erró heiðruð „List er okkar eina von“ Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp