Eitt hundrað nýir meðlimir á tíu dögum Freyr Bjarnason skrifar 30. júlí 2014 07:00 Sveinn Rúnar Hauksson, formaður Íslands-Palestínu, er mjög ánægður með fjölgunina í félaginu. Fréttablaðið/Vilhelm Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Aðspurður segist Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, vera ánægður með fjölgunina en ekki tilefnið fyrir henni. „Það er svolítið óhugnanlegt að hugsa til þess að við þurfum ekki að vera með neitt kynningarstarf til að fjölga í félaginu okkar. Það er Ísraelsstjórn sem sér um það,“ segir hann. Rúmlega ein milljón króna hefur safnast í söfnunarfötur á tveimur fjölmennum útifundum félagsins að undanförnu. Ákveðið hefur verið að láta upphæðina renna óskipta til AISHA, félags til verndar konum og börnum á Gasasvæðinu. „Í rauninni höfum við verið að fá meira því það streyma inn framlög á reikninginn frá neyðarsöfnuninni. Fólk vill leggja sitt af mörkum og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ segir Sveinn Rúnar. Þar að auki hefur félagið millifært fimm þúsund dali, tæpar 600 þúsund krónur, úr félagsgjaldasjóði á ALP-gervilimastöðina á Gasa sem Ísland-Palestína hefur haft áralangt samstarf við ásamt OK Prostethics, fyrirtæki Össurar Kristinssonar. Gasa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira
Undanfarna tíu daga hafa um eitt hundrað manns skráð sig sem meðlimi í félaginu Ísland-Palestína, sem er tæplega 10 prósenta fjölgun félagsmanna. Aðspurður segist Sveinn Rúnar Hauksson, formaður félagsins, vera ánægður með fjölgunina en ekki tilefnið fyrir henni. „Það er svolítið óhugnanlegt að hugsa til þess að við þurfum ekki að vera með neitt kynningarstarf til að fjölga í félaginu okkar. Það er Ísraelsstjórn sem sér um það,“ segir hann. Rúmlega ein milljón króna hefur safnast í söfnunarfötur á tveimur fjölmennum útifundum félagsins að undanförnu. Ákveðið hefur verið að láta upphæðina renna óskipta til AISHA, félags til verndar konum og börnum á Gasasvæðinu. „Í rauninni höfum við verið að fá meira því það streyma inn framlög á reikninginn frá neyðarsöfnuninni. Fólk vill leggja sitt af mörkum og fyrir það erum við óskaplega þakklát,“ segir Sveinn Rúnar. Þar að auki hefur félagið millifært fimm þúsund dali, tæpar 600 þúsund krónur, úr félagsgjaldasjóði á ALP-gervilimastöðina á Gasa sem Ísland-Palestína hefur haft áralangt samstarf við ásamt OK Prostethics, fyrirtæki Össurar Kristinssonar.
Gasa Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Sjá meira