Gaman að nýta gamla hluti á nýjan máta Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 7. ágúst 2014 19:30 Eygló innan um draumafangara sem bærast létt í glugganum. Mynd/Auðunn Níelsson „Við þekkjumst allar og komumst að því að við deilum áhuga á að hætta að henda hlutum og að finna þeim nýtt hlutverk. Þegar ein okkar, Halldóra Björg Sævarsdóttir, stakk upp á að halda sýningu þar sem endurhönnun væri í fyrirrúmi þá fannst okkur það upplagt,“ segir Eygló Antonsdóttir, ein af fimm konum sem sýna í Amtsbókasafninu við Brekkugötu 17 á Akureyri út þennan mánuð.EndurnýtingEinn af draumföngurum sem gerður er eftir hugmyndum indíána. Mynd/Auðunn NíelssonHinar eru Halla Birgisdóttir, Helga Björg Jónasardóttir, Jónborg Sigurðardóttir og fyrrnefnd Halldóra Björg. Fjórar eru myndlistarskólagengnar, ein einnig hönnuður og ein hefur lært mósaíkgerð á Ítalíu. Eygló segir sýninguna fjölbreytta. Sjálf er hún þar með draumafangara og teiknimyndasögur og er beðin að skýra þá list fyrir lesendum.Hér er borðbúnaður kominn í nýjan búning.„Indíánar fældu burtu vonda drauma með draumaföngurum úr skinnum, fjöðrum og fleiru en ég nota afganga af gluggatjöldum, blúndum, perlum og ýmsu sem ég er að endurnýta. Teiknimyndasögurnar eru klippur úr gömlum teiknimyndabókum sem ég flétta saman á nýjan hátt og set í ramma. Þar er allavega fólk með ólík svipbrigði eins og í lífinu sjálfu.“ Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin á afgreiðslutíma safnsins frá 10 til 19 alla virka daga. Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira
„Við þekkjumst allar og komumst að því að við deilum áhuga á að hætta að henda hlutum og að finna þeim nýtt hlutverk. Þegar ein okkar, Halldóra Björg Sævarsdóttir, stakk upp á að halda sýningu þar sem endurhönnun væri í fyrirrúmi þá fannst okkur það upplagt,“ segir Eygló Antonsdóttir, ein af fimm konum sem sýna í Amtsbókasafninu við Brekkugötu 17 á Akureyri út þennan mánuð.EndurnýtingEinn af draumföngurum sem gerður er eftir hugmyndum indíána. Mynd/Auðunn NíelssonHinar eru Halla Birgisdóttir, Helga Björg Jónasardóttir, Jónborg Sigurðardóttir og fyrrnefnd Halldóra Björg. Fjórar eru myndlistarskólagengnar, ein einnig hönnuður og ein hefur lært mósaíkgerð á Ítalíu. Eygló segir sýninguna fjölbreytta. Sjálf er hún þar með draumafangara og teiknimyndasögur og er beðin að skýra þá list fyrir lesendum.Hér er borðbúnaður kominn í nýjan búning.„Indíánar fældu burtu vonda drauma með draumaföngurum úr skinnum, fjöðrum og fleiru en ég nota afganga af gluggatjöldum, blúndum, perlum og ýmsu sem ég er að endurnýta. Teiknimyndasögurnar eru klippur úr gömlum teiknimyndabókum sem ég flétta saman á nýjan hátt og set í ramma. Þar er allavega fólk með ólík svipbrigði eins og í lífinu sjálfu.“ Sýningin stendur til 31. ágúst og er opin á afgreiðslutíma safnsins frá 10 til 19 alla virka daga.
Menning Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Lífið Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Fleiri fréttir Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki „Ef einhver telur að ég hljóti að vera sjúkur, þá verður að hafa það“ Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Auður segir skilið við Gímaldið Ráðherra tekur sjálfur viðtöl Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Heigulsleg ákvörðun Rúv, hörundsárir listamenn og versta bók flóðsins Sigurður Sævar fyllti Landsbankahúsið „Versta hljómsveit Íslandssögunnar“ segir rappara vera með sig á heilanum Kanónur í jólakósí „Djúp menning sem hefur átt sér stað og enginn telur sig ábyrgan“ Brjálað að gera á „Brjálað að gera“ Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Munur er á manviti og mannviti Sjá meira