Verð að skella á skeið Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 14. ágúst 2014 14:00 "Þetta er kokteill,“ segir Ingunn um myndirnar sem hún er með á leiðinni upp í Biskupstungur. Fréttablaðið/GVA „Ég er að láta ramma inn. Maður tekur kipp þegar svona mikið stendur til. Þetta er voða huggulegur staður og heilmikið pláss. Ég verð að skella á skeið og sjá hvernig þetta kemur út,“ segir Ingunn Jensdóttir kampakát um málverkasýninguna sem hún ætlar að opna á morgun í Café Mika í Reykholti í Biskupstungum. Hún er með silkimyndir, vatnslitamyndir, akríl- og olíumálverk kringum sig. „Þetta er kokteill,“ segir hún. „Ég var mikið í vatnslitunum og málaði úti á landi en í sumar hef ég lítið farið og vatnslitir þola ekki rigninguna.“ Ingunn sýndi oft í Eden í Hveragerði. Hún hefur leikstýrt tugum leiksýninga og syngur í Óperukór Hafnarfjarðar auk þess að stunda nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Svo hefur golfáhugi gripið hana. „Golfið er draumur. Það heldur heilsunni svo vel við. Ég sló fyrstu kúluna á sjötugsafmælinu, er 73 núna og hef aldrei verið sprækari.“ Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira
„Ég er að láta ramma inn. Maður tekur kipp þegar svona mikið stendur til. Þetta er voða huggulegur staður og heilmikið pláss. Ég verð að skella á skeið og sjá hvernig þetta kemur út,“ segir Ingunn Jensdóttir kampakát um málverkasýninguna sem hún ætlar að opna á morgun í Café Mika í Reykholti í Biskupstungum. Hún er með silkimyndir, vatnslitamyndir, akríl- og olíumálverk kringum sig. „Þetta er kokteill,“ segir hún. „Ég var mikið í vatnslitunum og málaði úti á landi en í sumar hef ég lítið farið og vatnslitir þola ekki rigninguna.“ Ingunn sýndi oft í Eden í Hveragerði. Hún hefur leikstýrt tugum leiksýninga og syngur í Óperukór Hafnarfjarðar auk þess að stunda nám í Myndlistarskóla Kópavogs. Svo hefur golfáhugi gripið hana. „Golfið er draumur. Það heldur heilsunni svo vel við. Ég sló fyrstu kúluna á sjötugsafmælinu, er 73 núna og hef aldrei verið sprækari.“
Menning Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Metsölulisti bókaútgefenda sé „ómarktækur“ Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Jólahaldið allt í rugl þegar frumsýning er annan í jólum Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Arnaldur tók sér frí frá glæpum en ekki toppnum Jói Pé og Króli skrifa söngleik Féll í myndlist en fann sig sem myndlistarmaður Bestu vinkonur sameinast í listinni Bjarni og Sigurður verði ekki myrtir í bók Borgarleikhúsið setur upp Moulin Rouge 250 sýningar af Elly: „Án hennar væri Íslandssagan öðruvísi“ Heitustu stjörnur listarinnar saman í Ásmundarsal Snorri skein skært í hátíðarbrókinni Engin sé uppskeran ef kartöflurnar eru ekki settar niður Verður ýmist í leyfi eða hlutastarfi á listamannalaunum Þessi fá listamannalaun 2025 Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Geir og Arnaldur í fangbrögðum á toppnum Sjá meira