Æfi klifur þegar ég kem heim úr skólanum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 6. september 2014 15:00 Átökin og áskorunin að komast upp er það sem Lukku finnst heillandi. Fréttablaðið/GVA Hvað ertu gömul Lukka Mörk? „Ég er 10 ára.“ Hvenær fékkstu áhuga á klettaklifri? „Ég held ég hafi alltaf haft áhuga á klettaklifri en ég byrjaði að æfa í fyrra.“ Hvernig kom það til? „Pabbi og mamma eru í hjálparsveit og fóru að fara með mig í klifur og mér fannst það gaman.“ Notar þú mikið vegginn í herberginu þínu? „Já ég nota hann mikið. Oft þegar ég kem heim úr skólanum.“ Æfir þú þig líka annars staðar? „Já ég æfi í Klifurhúsinu og í vetur verða æfingar tvisvar í viku.“ Hefurðu verið í alvöru klettum? „Já, hér og þar þegar við erum á ferðalagi, til dæmis á Hnappavöllum í Öræfum og í Búhömrum í Esju. Svo klifruðum við á nokkrum stöðum í Ölpunum í sumar, í Chamonix og Arco.“ Eru fleiri á þínum aldri sem þú veist um sem stunda klifur? „Já, frænka mín æfir hjá fimleikafélaginu Björk. Svo eru líka fleiri á mínum aldri sem æfa í Klifurhúsinu.“ Hvað er svona heillandi við klifur? „Bara allt. Átökin og áskorunin að komast upp. Svo þegar maður er úti er það útiveran, náttúran og klettarnir.“ Áttu fleiri áhugamál? „Já ég á fleiri áhugamál eins og til dæmis skátastarf, fjallgöngur, útilegur, lestur og sund með vinkonum mínum og leika mér á stökkpöllunum.“ Í hvaða skóla ertu? „Ég er í Kársnesskóla og byrjaði í eldri Kársnes í haust.“ Klifur Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira
Hvað ertu gömul Lukka Mörk? „Ég er 10 ára.“ Hvenær fékkstu áhuga á klettaklifri? „Ég held ég hafi alltaf haft áhuga á klettaklifri en ég byrjaði að æfa í fyrra.“ Hvernig kom það til? „Pabbi og mamma eru í hjálparsveit og fóru að fara með mig í klifur og mér fannst það gaman.“ Notar þú mikið vegginn í herberginu þínu? „Já ég nota hann mikið. Oft þegar ég kem heim úr skólanum.“ Æfir þú þig líka annars staðar? „Já ég æfi í Klifurhúsinu og í vetur verða æfingar tvisvar í viku.“ Hefurðu verið í alvöru klettum? „Já, hér og þar þegar við erum á ferðalagi, til dæmis á Hnappavöllum í Öræfum og í Búhömrum í Esju. Svo klifruðum við á nokkrum stöðum í Ölpunum í sumar, í Chamonix og Arco.“ Eru fleiri á þínum aldri sem þú veist um sem stunda klifur? „Já, frænka mín æfir hjá fimleikafélaginu Björk. Svo eru líka fleiri á mínum aldri sem æfa í Klifurhúsinu.“ Hvað er svona heillandi við klifur? „Bara allt. Átökin og áskorunin að komast upp. Svo þegar maður er úti er það útiveran, náttúran og klettarnir.“ Áttu fleiri áhugamál? „Já ég á fleiri áhugamál eins og til dæmis skátastarf, fjallgöngur, útilegur, lestur og sund með vinkonum mínum og leika mér á stökkpöllunum.“ Í hvaða skóla ertu? „Ég er í Kársnesskóla og byrjaði í eldri Kársnes í haust.“
Klifur Mest lesið Bragðlaust eins og skyr með sykri Gagnrýni Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Lífið Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Lífið „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Menning Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Bíó og sjónvarp Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Lífið Love Island bomba keppir í Eurovision Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Lífið Fleiri fréttir Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sköpunarkrafturinn var allsráðandi í Höfuðstöðinni Taka einbýlishús í Garðabænum í gegn Hélt að allir væru ættleiddir Rjóminn gleymdist en guð var að fylgjast með Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Keyptu 230 fermetra einbýlishús á Seltjarnarnesi Tjáir sig um auglýsinguna umdeildu og stuðning Trump Varð næstum fyrir bíl á Formúlunni Árbæjarskóli og Fellaskóli áfram í úrslit í Skrekk „Hann var bara draumur“ Tjáir sig í fyrsta sinn um bróður sinn Stjörnupar og hafnfirsk systkini sáu stærsta harmleik sögunnar Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Sjá meira