Streituráð vikunnar Rikka skrifar 6. október 2014 10:00 Deildu vandamálum þínum með öðrum. visir/getty Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang. Heilsa Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið
Stundum þarf að minna mann á slaka á og beina sjónum að því sem skiptir máli í lífinu. Streita er einn af þeim kvillum sem er mjög algengur í nútímaþjóðfélagi og getur haft neikvæð áhrif á okkur sjálf sem og okkar nánasta umhverfi. Á vef Streituskólans er að finna vikuleg góðráð sem gott er að staldra við í dagsins önn og lesa. Oft þegar álagið er mikið, finnst þér þú einangrast með hugsanir þínar og vandamál. Deildu vandamálum þínum með öðrum. Þá færð þú skilning, ráð og stuðning. Og gleymdu ekki að styðja aðra. Það er þér mjög mikilvægt að geta gefið af þér og það veitir þér gleði að deila reynslu þinni og veita öðrum stuðning. Um leið eflir það þig og veitir þér tilgang.
Heilsa Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikil sorg“ Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Joe Don Baker látinn Bíó og sjónvarp Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Sendi ræningjunum skýr skilaboð þakin demöntum Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið