Langar að hanna föt fyrir sinn aldurshóp 10. október 2014 15:30 Selena Gomez Vísir/Getty Leikkonan Selena Gomez hefur mikinn áhuga á tísku og hefur nú þegar hannað eina barnafatalínu fyrir verslunarkeðjuna Kmart. Selena mætti á tískuvikuna í París í síðasta mánuði en segir í samtali við E! að henni hafi fundist þetta dálítið stórt allt saman. „Þetta var í fyrsta skipti sem ég fór á tískuvikuna. Þetta var eins og vera kastað inn í eld. Maður er í miðjunni á þessu öllu saman. Ég fór í lok hátíðarinnar og þetta var mjög stressandi. Mig langaði að taka myndir af öllu. Ég hugsaði bara: „Mig langar í þetta, mig langar í þetta og mig langar í þetta!“ Selena segir að sig langi hugsanlega til þess að hanna meira en þá ekki fyrir börn. „Nú þegar ég er orðin eldri og farin að prófa nýja hluti, þá gæti þetta breyst aðeins. Ég er ekki búin að skipuleggja neitt enn en ég veit að þetta langar mig að gera.“ Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira
Leikkonan Selena Gomez hefur mikinn áhuga á tísku og hefur nú þegar hannað eina barnafatalínu fyrir verslunarkeðjuna Kmart. Selena mætti á tískuvikuna í París í síðasta mánuði en segir í samtali við E! að henni hafi fundist þetta dálítið stórt allt saman. „Þetta var í fyrsta skipti sem ég fór á tískuvikuna. Þetta var eins og vera kastað inn í eld. Maður er í miðjunni á þessu öllu saman. Ég fór í lok hátíðarinnar og þetta var mjög stressandi. Mig langaði að taka myndir af öllu. Ég hugsaði bara: „Mig langar í þetta, mig langar í þetta og mig langar í þetta!“ Selena segir að sig langi hugsanlega til þess að hanna meira en þá ekki fyrir börn. „Nú þegar ég er orðin eldri og farin að prófa nýja hluti, þá gæti þetta breyst aðeins. Ég er ekki búin að skipuleggja neitt enn en ég veit að þetta langar mig að gera.“
Mest lesið „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Lífið Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Lífið Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum Lífið Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugs Lífið Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Tíska og hönnun Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Lífið Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Lífið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fleiri fréttir Hvað er Labubu og hvers vegna eru allir að missa sig yfir því? Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Drottningar landsins kjörnuðu sig með Ernu Bergmann Marteinn Högni nýr framkvæmdastjóri Húrra „Núna þori ég miklu meira“ „Þetta kom mér jafnmikið á óvart eins og öðrum“ Stálu senunni í París Byrjaði fjögurra ára í búningaleik og hætti aldrei Katrín og Inga Rut í stjórn Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs Það allra heitasta í sumarförðuninni Sjá meira