Algjört draumaverkefni Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 17. október 2014 11:00 Þórhildur Þorkelsdóttir er ein af þremur þáttastjórnendum Bresta ásamt þeim Lóu Pind Aldísardóttur og Kjartani Hreini Njálssyni. Vísir „Fyrir mig að taka þátt í svona krefjandi verkefni, kanna óhefðbundin mál út frá öllum mögulegum vinklum og nálgast þau öðruvísi er algjört draumaverkefni fyrir mig sem unga fréttakonu. Við förum það djúpt í saumana að maður fær málin gjörsamlega á heilann og hugsar um lítið annað í margar vikur,“ segir Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona og einn stjórnanda Bresta. Á mánudagskvöld fer fyrsti þáttur af Brestum í loftið á Stöð 2. Brestir eru fréttaskýringaþættir með talsvert öðru sniði en áður hefur sést í íslensku sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru þau Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Þórhildur segir þættina bæði áhugaverða og spennandi. „Við gægjumst undir yfirborðið og nálgumst viðfangsefnið úr öllum mögulegum áttum, sjáum hvað fer fram bak við luktar dyr og förum með myndavélar þar sem fréttamenn og almenningur fara yfirleitt ekki.“ Þannig skoða þau ýmsa bresti í samfélaginu, sem getur oft á tíðum verið ansi sjokkerandi. Þórhildur hvetur alla til að fylgjast vel með á síðu þáttarins á Vísi, en á morgun verður ljóstrað upp um efni fyrsta þáttarins. Þar verður einnig hægt að fylgjast með fréttum úr þáttunum. Brestir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
„Fyrir mig að taka þátt í svona krefjandi verkefni, kanna óhefðbundin mál út frá öllum mögulegum vinklum og nálgast þau öðruvísi er algjört draumaverkefni fyrir mig sem unga fréttakonu. Við förum það djúpt í saumana að maður fær málin gjörsamlega á heilann og hugsar um lítið annað í margar vikur,“ segir Þórhildur Þorkelsdóttir fréttakona og einn stjórnanda Bresta. Á mánudagskvöld fer fyrsti þáttur af Brestum í loftið á Stöð 2. Brestir eru fréttaskýringaþættir með talsvert öðru sniði en áður hefur sést í íslensku sjónvarpi. Stjórnendur þáttarins eru þau Lóa Pind Aldísardóttir, Kjartan Hreinn Njálsson og Þórhildur Þorkelsdóttir. Þórhildur segir þættina bæði áhugaverða og spennandi. „Við gægjumst undir yfirborðið og nálgumst viðfangsefnið úr öllum mögulegum áttum, sjáum hvað fer fram bak við luktar dyr og förum með myndavélar þar sem fréttamenn og almenningur fara yfirleitt ekki.“ Þannig skoða þau ýmsa bresti í samfélaginu, sem getur oft á tíðum verið ansi sjokkerandi. Þórhildur hvetur alla til að fylgjast vel með á síðu þáttarins á Vísi, en á morgun verður ljóstrað upp um efni fyrsta þáttarins. Þar verður einnig hægt að fylgjast með fréttum úr þáttunum.
Brestir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Fleiri fréttir Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning