Pylsur og tónlist Viktoría Hermannsdóttir skrifar 6. nóvember 2014 11:00 Skúli „mennski" Þórðarson, tónlistarmaður „Hugmyndin að baki viðburðinum er ekki dýpri en svo að okkur langaði bara að vera með í Airwaves fjörinu og setja skemmtilegri brag á miðbæinn ásamt öllum hinum. Ef vel gengur með þessa frumraun hjá Bæjarins bestu í tónleikahaldi þá er næsta víst að það verður framhald á,“ segir tónlistarmaðurinn og pylsusalinn Skúli Þórðarson, betur þekktur sem Skúli mennski. Pylsuvagninn Bæjarins bestu í Tryggvagötu tekur í fyrsta sinn þátt í utandagskrárviðburðum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónleikar verða í dag, föstudag og laugardag við pylsuvagninn og hefjast alla dagana klukkan 16. Meðal tónlistarmanna sem koma fram fyrir utan Skúla sjálfan eru The Anatomy of Frank, Karlakórinn Esja og Hildur Evalía sem er einnig pylsusali, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um tónleikana er að finna hér. Airwaves Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Hugmyndin að baki viðburðinum er ekki dýpri en svo að okkur langaði bara að vera með í Airwaves fjörinu og setja skemmtilegri brag á miðbæinn ásamt öllum hinum. Ef vel gengur með þessa frumraun hjá Bæjarins bestu í tónleikahaldi þá er næsta víst að það verður framhald á,“ segir tónlistarmaðurinn og pylsusalinn Skúli Þórðarson, betur þekktur sem Skúli mennski. Pylsuvagninn Bæjarins bestu í Tryggvagötu tekur í fyrsta sinn þátt í utandagskrárviðburðum Iceland Airwaves-hátíðarinnar. Tónleikar verða í dag, föstudag og laugardag við pylsuvagninn og hefjast alla dagana klukkan 16. Meðal tónlistarmanna sem koma fram fyrir utan Skúla sjálfan eru The Anatomy of Frank, Karlakórinn Esja og Hildur Evalía sem er einnig pylsusali, svo einhverjir séu nefndir. Nánari upplýsingar um tónleikana er að finna hér.
Airwaves Tónlist Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Með sex sjúkdóma og ólæknandi mein en lætur ekkert stoppa sig Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira