Ó, Jesúbarn blítt 1. nóvember 2014 09:00 Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir Jólalög Mest lesið Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Brotið blað um jól Jólin Vill láta gott af sér leiða Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Allt dottið í dúnalogn Jólin Jólin magnað ritúal Jól Jólasnjór Jól Hnoðuð terta Jól
Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þitt ból er hvorki, mjúkt né hlýtt þú komst frá háum himna stól með helgan frið og dýrðleg jól Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bauðst mér, gleðiefni nýtt þinn föður á himnum ég einnig á og ekkert mér framar granda má Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo frítt þú bróðir minn ert og allt er nýtt, þú komst í heim með kærleik þinn þú komst með gleðiboðskapinn Ó, Jesúbarn blítt svo bjart og svo fríttTexti: Margrét Jónsdóttir
Jólalög Mest lesið Kirkjan iðar af lífi í desember Jól Brotið blað um jól Jólin Vill láta gott af sér leiða Jól Glys og glamúr um hátíðarnar Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 4. desember Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Allt dottið í dúnalogn Jólin Jólin magnað ritúal Jól Jólasnjór Jól Hnoðuð terta Jól