Hafra- og hunangsskrúbbur Ragnheiður Guðmundsóttir skrifar 17. nóvember 2014 14:00 visir/getty Dásamlegur andlitsskrúbbur fyrir viðkvæma húð. Auðvelt er að búa hann til og margir eiga hráefnin nú þegar til í eldhúsinu. Uppskrift: ½ bolli haframjöl 3 matskeiðar hunang 4 matskeiðar hrein jógúrt Byrjið á því að mylja haframjölið í matvinnsluvél. Blandið svo öllum hráefnunum saman og berið á andlit með hringlaga hreyfingum. Leyfið skrúbbnum að liggja á húðinni í 20–30 mínútur. Hreinsið af með rökum þvottapoka. Heilsa Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið
Dásamlegur andlitsskrúbbur fyrir viðkvæma húð. Auðvelt er að búa hann til og margir eiga hráefnin nú þegar til í eldhúsinu. Uppskrift: ½ bolli haframjöl 3 matskeiðar hunang 4 matskeiðar hrein jógúrt Byrjið á því að mylja haframjölið í matvinnsluvél. Blandið svo öllum hráefnunum saman og berið á andlit með hringlaga hreyfingum. Leyfið skrúbbnum að liggja á húðinni í 20–30 mínútur. Hreinsið af með rökum þvottapoka.
Heilsa Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Birti bónorðið í Bændablaðinu Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Tónlist Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Lífið Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Lífið Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Lífið