Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 12:15 „Það er verið að fjalla meira um sögurnar á bak við þessar hljómsveitir, ef til vill aðeins minni nördismi í gangi þótt það verði náttúrulega fjallað um einhverjar græjur,“ segir raftónlistarmaðurinn Guðni „Impulze“ Einarsson. Guðni stýrir hinum vikulega tónlistarþætti Hljóðheimum, sem hefur göngu sína á Vísi næsta miðvikudag. Hann framleiðir þáttinn með myndatökumanninum Sindra Grétarssyni. „Þetta er samt sem áður beint framhald af síðustu seríum,“ segir Guðni en í fyrravetur stýrði hann þættinum Á bak við borðin ásamt plötusnúðnum Adda Introbeats. Guðni og Addi heimsóttu stúdíó og grennsluðust fyrir um vinnuferli mismunandi tónlistarmanna. Þættirnir voru í sýningu hér á Vísi og vöktu mikla athygli meðal áhugamanna um tónlist. „Þetta er svolítið frábrugðið hinni seríunni þar sem var bara verið að fjalla um raftónlistina en þetta er meira blanda. Við erum með popp, rokk, raftónlist og svo heimsækjum við líka hljóðver og fleira,“ segir Guðni. „Það má segja að þessir þættir séu gerðir fyrir breiðari hóp heldur en fyrri serían.“ Meðal gesta Guðna í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum eru Sölvi Blöndal, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community, Óttarr Proppé og Boogie Trouble. Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá tökunum á þáttaröðinni. Hljóðheimar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
„Það er verið að fjalla meira um sögurnar á bak við þessar hljómsveitir, ef til vill aðeins minni nördismi í gangi þótt það verði náttúrulega fjallað um einhverjar græjur,“ segir raftónlistarmaðurinn Guðni „Impulze“ Einarsson. Guðni stýrir hinum vikulega tónlistarþætti Hljóðheimum, sem hefur göngu sína á Vísi næsta miðvikudag. Hann framleiðir þáttinn með myndatökumanninum Sindra Grétarssyni. „Þetta er samt sem áður beint framhald af síðustu seríum,“ segir Guðni en í fyrravetur stýrði hann þættinum Á bak við borðin ásamt plötusnúðnum Adda Introbeats. Guðni og Addi heimsóttu stúdíó og grennsluðust fyrir um vinnuferli mismunandi tónlistarmanna. Þættirnir voru í sýningu hér á Vísi og vöktu mikla athygli meðal áhugamanna um tónlist. „Þetta er svolítið frábrugðið hinni seríunni þar sem var bara verið að fjalla um raftónlistina en þetta er meira blanda. Við erum með popp, rokk, raftónlist og svo heimsækjum við líka hljóðver og fleira,“ segir Guðni. „Það má segja að þessir þættir séu gerðir fyrir breiðari hóp heldur en fyrri serían.“ Meðal gesta Guðna í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum eru Sölvi Blöndal, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community, Óttarr Proppé og Boogie Trouble. Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá tökunum á þáttaröðinni.
Hljóðheimar Mest lesið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira