Kid Rock með nýja plötu 1. desember 2014 12:00 „Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“. Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
„Ég er ekki svalur. Ég veit ekki hvaða helvítis tónlistarhátíð Coachella er og ég skil hvorki veraldarvefinn né þröngar gallabuxur,“ segir rokkarinn Kid Rock í viðtali við Rolling Stone en hann vinnur nú að fyrstu plötu sinni í nokkur ár, First Kiss. Hann segist reyndar telja fyrri plötuna, Rebel Soul frá 2012 vera slæma þannig að það sé meiri pressa á honum í þetta sinn. Nokkur lög á plötunni sem nefnd eru í viðtalinu eru til dæmis Hoppin Around, óður til bróður hans Billy sem missti fótinn í traktorslysi. „Honum þykir lagið drullufyndið,“ segir Rock. Einnig er lagið „Ain‘t Enough Whiskey“ þar sem Rock skýtur föstum skotum á stjórnmálamenn sem vilja „taka byssurnar mínar burt“.
Tónlist Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira