Nafn komið á sjöundu plötu Coldplay 6. desember 2014 20:00 Söngvarinn lét tíðindin flakka í viðtali við útvarpsmanninn Zane Lowe. Vísir/Getty Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London. Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Chris Martin, söngvari Coldplay, hefur greint frá því að hljómsveitin sé að vinna að sinni sjöundu hljóðversplötu og að titillinn hafi þegar verið ákveðinn, A Head Full of Dreams. Forsprakkinn lét þessi tíðindi flakka í viðtali viðútvarpsmanninn Zane Lowe á BBC Radio 1. Platan mun fylgja í kjölfar Ghost Stories, sem kom út á þessu ári. „Við höfum ekki sagt neinum þetta. Við erum að gera plötu sem heitir A Head Full of Dreams. Við erum að vinna í henni en vegna þess að þetta ert þú og Radio 1 þá finnst mér í lagi að segja þér,“ sagði Martin. „Þetta er sjöunda útgáfan okkar og við lítum á hana eins og síðustu Harry Potter-bókina. Ekki það að við gefum ekki meira út einhvern tímann síðar en með þessari plötu erum við að ljúka einhverju.“ Ghost Stories kom út í maí og fór á toppinn í Bretlandi. Hljómsveitin fylgdi plötunni eftir með stuttri tónleikaferð um heiminn, þar sem hún spilaði m.a. í Royal Albert Hall í London.
Tónlist Mest lesið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Lífið Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Sjálfið okkar: Að verða okkar besta útgáfa Áskorun Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp