Pussy Riot og Le Tigre vinna í tónlist Þórður Ingi Jónsson skrifar 11. desember 2014 10:30 Meðlimir Le Tigre og Pussy Riot í hljóðverinu. Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku. Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Meðlimir rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, Nadya Tolokonnikova og Maria Alyokhina, vinna nú í nýrri tónlist og myndböndum með bandarísku kvennapönksveitinni Le Tigre. Þetta kemur fram í tónlistartímaritinu FACT en báðar hljómsveitirnar eru þekktar fyrir uppreisnargirni og femínísk sjónarmið. Í augnablikinu ætla þær að einbeita sér að minni verkefnum svo sem stökum lögum og myndböndum. „Kannski munum við gera plötu einhvern tíma í framtíðinni en í augnablikinu viljum við bara gera myndbönd,“ sagði Tolokonnikova. Til heiðurs Le Tigre spilaði Pussy Riot einmitt lag sitt, Deceptacon, á 20 ára afmælistónleikum tímaritsins Vice í síðustu viku.
Tónlist Andóf Pussy Riot Mest lesið Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Lífið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Úrval Útsýn færir landsmönnum sól og gleði í 70 ár Lífið samstarf Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið Fleiri fréttir „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira