Verkfalli lækna frestað Kolbeinn Tumi Daðason og Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifa 7. janúar 2015 03:00 Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hafa staðið yfir með hléum frá 27. október eða í tæpar ellefu vikur. vísir/ernir Uppfært klukkan 04:10Sigurveig Pétursdóttir segir að um algjöra uppstokkun á samningi lækna við ríkið sé að ræða. Nánar má lesa um viðbrögð Sigurveigar, ríkissáttasemjara og formanns samninganefndar ríkisins með því að smella hér. Uppfært klukkan 03:27Fjölmiðlafólk bíður nú á skrifstofu ríkissáttasemjara eftir því að samningaaðilar yfirgefi fundinn. Verið er að lesa samninginn yfir fyrir undirskrift. Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, var búinn að gera deigið klárt og er nýbyrjuð að baka fyrstu vöfflurnar. Von er á fulltrúum lækna og ríkis á næstu mínútum og verður þá skrifað undir. Elísabet segir við fjölmiðlamenn að deiluaðilar vilji nánast undantekningalítið fá vöfflur þegar samningar nást óháð því hvað klukkan slær. Uppfært klukkan 02:50 Samningar hafa náðst í deilu lækna við íslenska ríkið. Verið er að ganga frá smáatriðum og verður skrifað undir nýjan kjarasamning um klukkan 3:30 í nótt. Samningurinn verður svo borinn undir lækna í Læknafélagi Íslands til staðfestingar á næstunni. Fundað hafði verið í rúma fjórtán tíma í dag.Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, var búin að gera vöffludeigið klárt um klukkan 3:20 í nótt.Vísir/Kolbeinn TumiLíkur á að samið verði í nótt (frétt skrifuð klukkan 01:00) Heimildir fréttastofu herma að vel miði í samningaviðræðum lækna og ríkisins og líkur eru á að skrifað verði undir samning á næstu klukkustundum. Hvert tilboð ríkisins er, er þó enn óljóst. Samninganefnd lækna og ríkisins hafa fundað í húsakynnum ríkissáttasemjara frá klukkan eitt í dag, eða í um tólf klukkustundir. Um kvöldmatarleyti fengust þær upplýsingar að nokkuð hefði þokast í samkomulagsátt en ekki lá fyrir hvort sátt væri í sjónmáli. Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hafa staðið yfir með hléum frá 27. október eða í tæpar ellefu vikur. Verkfallið hefur skapað mikla óvissu á Landspítalanum og haft í för með sér ýmis konar truflanir. Á mánudag hófst svo víðtækara verkfall en nokkru sinni fyrr en um er að ræða tvöfalt lengri verkfallslotu en áður. Tengdar fréttir Fundað fram á nótt í Karphúsinu Læknar á aðgerða- og flæðisviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 4. janúar 2015 23:34 Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Hægt að halda í lækna á förum með samningi fyrir áramót „Ef að lengra líður þá fer þetta fólk að horfa í kringum sig og finna nýja vinnu.“ 28. desember 2014 20:33 Sex barnshafandi konur eru í óvissu Sex konur bíða þess að vita hvort þær komist í keisaraskurð á Landspítala. Óvissa er um aðgerðirnar vegna kjaradeilu lækna. Krísuástand er á spítölum landsins vegna verkfallsaðgerða að mati framkvæmdastjóra lækninga. 5. janúar 2015 09:15 Sex ára strákur bíður enn eftir skurðaðgerð á höfði vegna verkfalls Stjórnendur Landspítalans óttast að hætta skapist fyrir sjúklinga meðan á verkfallsaðgerðum lækna stendur. Fresta þarf um 160 skurðaðgerðum á viku sem þýðir lengri biðlista. 4. janúar 2015 20:30 Svartsýnn á að takist að það semja í tæka tíð Formaður Skurðlæknafélags Íslands er svartsýnn á að samningar náist áður en boðaðar verkfallsaðgerðir hefjast en ríkissáttasemjari sér ekki ástæðu til að boða nýjan fund í deilunni. 3. janúar 2015 12:30 Samningafundi frestað og verkfall hófst á miðnætti Fjögurra daga verkfall lækna í Læknafélagi Íslands hófst á miðnætti, en samningafundur deilenda stóð til klukkan þrjú í nótt og verður fram haldið í dag klukkan tvö. 5. janúar 2015 06:31 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. 2. janúar 2015 13:30 Víðtækara verkfall en nokkru sinni fyrr: „Sífellt erfiðara að ná upp starfseminni“ Fjögurra daga verkfallshrina tók gildi hjá læknum á miðnætti. 5. janúar 2015 20:05 Sex tímar í næstu verkfallslotu en viðræður þokast Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélags Íslands, segir viðræður þokast þótt allar líkur séu á því að næsta verkfallslota lækna hefjist á miðnætti. 4. janúar 2015 18:10 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist fyrir áramót Verkfallsaðgerðirnar algjör nauðvörn segir formaður Læknafélagsins. 26. desember 2014 18:37 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Allar líkur á verkfalli lækna Allar líkur eru á að verkfall lækna skelli á á miðnætti að mati formanns Læknafélags Íslands. Samningafundur lækna og ríkisins í gær reyndist árangurslaus. 4. janúar 2015 12:00 Engin lausn í sjónmáli Læknar hafa hafnað tilboði um rúmlega tuttugu prósenta launahækkun. 30. desember 2014 18:33 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Uppfært klukkan 04:10Sigurveig Pétursdóttir segir að um algjöra uppstokkun á samningi lækna við ríkið sé að ræða. Nánar má lesa um viðbrögð Sigurveigar, ríkissáttasemjara og formanns samninganefndar ríkisins með því að smella hér. Uppfært klukkan 03:27Fjölmiðlafólk bíður nú á skrifstofu ríkissáttasemjara eftir því að samningaaðilar yfirgefi fundinn. Verið er að lesa samninginn yfir fyrir undirskrift. Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, var búinn að gera deigið klárt og er nýbyrjuð að baka fyrstu vöfflurnar. Von er á fulltrúum lækna og ríkis á næstu mínútum og verður þá skrifað undir. Elísabet segir við fjölmiðlamenn að deiluaðilar vilji nánast undantekningalítið fá vöfflur þegar samningar nást óháð því hvað klukkan slær. Uppfært klukkan 02:50 Samningar hafa náðst í deilu lækna við íslenska ríkið. Verið er að ganga frá smáatriðum og verður skrifað undir nýjan kjarasamning um klukkan 3:30 í nótt. Samningurinn verður svo borinn undir lækna í Læknafélagi Íslands til staðfestingar á næstunni. Fundað hafði verið í rúma fjórtán tíma í dag.Elísabet Ólafsdóttir, skrifstofustjóri ríkissáttasemjara, var búin að gera vöffludeigið klárt um klukkan 3:20 í nótt.Vísir/Kolbeinn TumiLíkur á að samið verði í nótt (frétt skrifuð klukkan 01:00) Heimildir fréttastofu herma að vel miði í samningaviðræðum lækna og ríkisins og líkur eru á að skrifað verði undir samning á næstu klukkustundum. Hvert tilboð ríkisins er, er þó enn óljóst. Samninganefnd lækna og ríkisins hafa fundað í húsakynnum ríkissáttasemjara frá klukkan eitt í dag, eða í um tólf klukkustundir. Um kvöldmatarleyti fengust þær upplýsingar að nokkuð hefði þokast í samkomulagsátt en ekki lá fyrir hvort sátt væri í sjónmáli. Verkfallsaðgerðir lækna í Læknafélagi Íslands hafa staðið yfir með hléum frá 27. október eða í tæpar ellefu vikur. Verkfallið hefur skapað mikla óvissu á Landspítalanum og haft í för með sér ýmis konar truflanir. Á mánudag hófst svo víðtækara verkfall en nokkru sinni fyrr en um er að ræða tvöfalt lengri verkfallslotu en áður.
Tengdar fréttir Fundað fram á nótt í Karphúsinu Læknar á aðgerða- og flæðisviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 4. janúar 2015 23:34 Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47 Hægt að halda í lækna á förum með samningi fyrir áramót „Ef að lengra líður þá fer þetta fólk að horfa í kringum sig og finna nýja vinnu.“ 28. desember 2014 20:33 Sex barnshafandi konur eru í óvissu Sex konur bíða þess að vita hvort þær komist í keisaraskurð á Landspítala. Óvissa er um aðgerðirnar vegna kjaradeilu lækna. Krísuástand er á spítölum landsins vegna verkfallsaðgerða að mati framkvæmdastjóra lækninga. 5. janúar 2015 09:15 Sex ára strákur bíður enn eftir skurðaðgerð á höfði vegna verkfalls Stjórnendur Landspítalans óttast að hætta skapist fyrir sjúklinga meðan á verkfallsaðgerðum lækna stendur. Fresta þarf um 160 skurðaðgerðum á viku sem þýðir lengri biðlista. 4. janúar 2015 20:30 Svartsýnn á að takist að það semja í tæka tíð Formaður Skurðlæknafélags Íslands er svartsýnn á að samningar náist áður en boðaðar verkfallsaðgerðir hefjast en ríkissáttasemjari sér ekki ástæðu til að boða nýjan fund í deilunni. 3. janúar 2015 12:30 Samningafundi frestað og verkfall hófst á miðnætti Fjögurra daga verkfall lækna í Læknafélagi Íslands hófst á miðnætti, en samningafundur deilenda stóð til klukkan þrjú í nótt og verður fram haldið í dag klukkan tvö. 5. janúar 2015 06:31 Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00 Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. 2. janúar 2015 13:30 Víðtækara verkfall en nokkru sinni fyrr: „Sífellt erfiðara að ná upp starfseminni“ Fjögurra daga verkfallshrina tók gildi hjá læknum á miðnætti. 5. janúar 2015 20:05 Sex tímar í næstu verkfallslotu en viðræður þokast Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélags Íslands, segir viðræður þokast þótt allar líkur séu á því að næsta verkfallslota lækna hefjist á miðnætti. 4. janúar 2015 18:10 Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34 Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist fyrir áramót Verkfallsaðgerðirnar algjör nauðvörn segir formaður Læknafélagsins. 26. desember 2014 18:37 Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00 Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30 Allar líkur á verkfalli lækna Allar líkur eru á að verkfall lækna skelli á á miðnætti að mati formanns Læknafélags Íslands. Samningafundur lækna og ríkisins í gær reyndist árangurslaus. 4. janúar 2015 12:00 Engin lausn í sjónmáli Læknar hafa hafnað tilboði um rúmlega tuttugu prósenta launahækkun. 30. desember 2014 18:33 Mest lesið Þorleifur Kamban er látinn Innlent Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Innlent Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Erlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Innlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Innlent Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Erlent Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Innlent Fleiri fréttir Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst „Ég hef aldrei grátið af gleði áður en ég gerði það í gær“ Leiðbeinandinn ákærður fyrir að nauðga einu barni tvisvar Ísland ekki undanþegið verndartollum ESB á kísilmálm Dularfullar skemmdir reyndust vera eftir strangheiðarlegt óhapp Móta stefnu um notkun gervigreindar Dómsmál á hendur starfsmanni Múlaborgar hafið Þorleifur Kamban er látinn Safnar undirskriftum til varnar síðdegisbirtunni Umræða um að flokkurinn beri skarðan hlut jaðri við áróður Drífa Kristín skipuð skrifstofustjóri á skrifstofu löggæslumála Krefjast þess að stjórnvöld slíti samstarfi við Anthropic Borgin hafi gert úrbætur en sólin sé aðalvandamálið Ofbeldi gegn öldruðum færist í aukana og réttindi fatlaðra loks lögfest Óskar eftir fundi með Apple Ekkert vesen á hrjótandi gesti í Sjóminjasafninu Dóra Björt hætt við formannsframboðið Á leið í frí en hvergi nærri hættur Fundur fólksins veglegur í ár Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Sjá meira
Fundað fram á nótt í Karphúsinu Læknar á aðgerða- og flæðisviði Landspítalans leggja niður störf á miðnætti. 4. janúar 2015 23:34
Ná ekki að semja fyrir áramót: „Okkur hefur miðað í viðræðunum“ Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður við læknafélag Íslands lauk nú á ellefta tímanum í kvöld í Karphúsinu. 30. desember 2014 22:47
Hægt að halda í lækna á förum með samningi fyrir áramót „Ef að lengra líður þá fer þetta fólk að horfa í kringum sig og finna nýja vinnu.“ 28. desember 2014 20:33
Sex barnshafandi konur eru í óvissu Sex konur bíða þess að vita hvort þær komist í keisaraskurð á Landspítala. Óvissa er um aðgerðirnar vegna kjaradeilu lækna. Krísuástand er á spítölum landsins vegna verkfallsaðgerða að mati framkvæmdastjóra lækninga. 5. janúar 2015 09:15
Sex ára strákur bíður enn eftir skurðaðgerð á höfði vegna verkfalls Stjórnendur Landspítalans óttast að hætta skapist fyrir sjúklinga meðan á verkfallsaðgerðum lækna stendur. Fresta þarf um 160 skurðaðgerðum á viku sem þýðir lengri biðlista. 4. janúar 2015 20:30
Svartsýnn á að takist að það semja í tæka tíð Formaður Skurðlæknafélags Íslands er svartsýnn á að samningar náist áður en boðaðar verkfallsaðgerðir hefjast en ríkissáttasemjari sér ekki ástæðu til að boða nýjan fund í deilunni. 3. janúar 2015 12:30
Samningafundi frestað og verkfall hófst á miðnætti Fjögurra daga verkfall lækna í Læknafélagi Íslands hófst á miðnætti, en samningafundur deilenda stóð til klukkan þrjú í nótt og verður fram haldið í dag klukkan tvö. 5. janúar 2015 06:31
Læknar fara fram á 42 prósenta hækkun Samningaviðræður lækna og ríkisins virðast komnar í hnút. 31. desember 2014 13:00
Fundað í dag: Styttist óðum í hertar verkfallsaðgerðir Engin lausn hefur náðst í kjaradeilu lækna en viðræður læknafélags Íslands við ríkið hófust klukkan eitt í Karphúsinu. 2. janúar 2015 13:30
Víðtækara verkfall en nokkru sinni fyrr: „Sífellt erfiðara að ná upp starfseminni“ Fjögurra daga verkfallshrina tók gildi hjá læknum á miðnætti. 5. janúar 2015 20:05
Sex tímar í næstu verkfallslotu en viðræður þokast Sigurveig Pétursdóttir, formaður samninganefndar Læknafélags Íslands, segir viðræður þokast þótt allar líkur séu á því að næsta verkfallslota lækna hefjist á miðnætti. 4. janúar 2015 18:10
Vill að læknar greini frá kröfum sínum Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, var harðorður í garð lækna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag. 30. desember 2014 13:34
Læknar ekki bjartsýnir á að samningar náist fyrir áramót Verkfallsaðgerðirnar algjör nauðvörn segir formaður Læknafélagsins. 26. desember 2014 18:37
Ólíklegt að launadeila lækna leysist fyrir áramót Lítið þokast í kjaradeilu lækna. Formaður Læknafélags Reykjavíkur segir stjórnvöld senda læknum skilaboð um að þeir séu einskis virði. Hertar verkfallsaðgerðir hefjast 5. janúar náist ekki að semja fyrir þann tíma. 30. desember 2014 07:00
Útiloka lög á verkfallið Við upphaf ríkisráðsfundar í morgun á Bessastöðum gáfu bæði fjármálaráðherra og heilbrigðisráðherra þau svör að ekki væri í boði að setja lög á verkfallið eins og stendur. 31. desember 2014 12:30
Allar líkur á verkfalli lækna Allar líkur eru á að verkfall lækna skelli á á miðnætti að mati formanns Læknafélags Íslands. Samningafundur lækna og ríkisins í gær reyndist árangurslaus. 4. janúar 2015 12:00
Engin lausn í sjónmáli Læknar hafa hafnað tilboði um rúmlega tuttugu prósenta launahækkun. 30. desember 2014 18:33