Þessir bílar koma nýir á árinu Finnur Thorlacius skrifar 19. janúar 2015 15:42 Ný kynslóð Audi Q7 kemur á árinu. Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu) Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Von er á mörgum nýjum bílum frá bílaframleiðendum heimsins á þessu ári og einna mest áberandi verða nýir jepplingar og jeppar enda seljast þeir bíla best þessa dagana. Bílavefurinn Europe Autonews hefur tekið saman lista yfir þá bíla sem upplýst hefur verið um að kynntir verða á þessu ári, hvort sem það eru glænýjar bílgerðir eða nýjar kynslóðir þekktra bíla. Af athygliverðum bílum í jeppa- og jepplingaflórunni má nefna glænýjan jeppling frá Toyota sem verður minni en RAV4, nýjan jeppling frá Renault, nýja kynslóð Audi Q7, Volvo XC90, BMW X1, Kia Sportage, Hyundai ix35 og Mercedes Benz GLC, sem leysa mun GLK af hólmi. Annars lítur listinn yfir nýja bíla ársins svona út, hvort sem við hann bætist, eða ekki er líður á árið. Í sviga er kynningarmánuður hvers bíls.Alfa Romeo: 4C Spider (Mars)Audi: TT roadster (Mars); Q7 (Júlí); R8 (Október); A4 (Nóvember)BMW: 2-serían með blæju (Febrúar); 2-serían Grand Tourer (Maí); 7 serían (Október); X1 (Nóvember)Ferrari: 458 Coupe (í sumar)Fiat: 500X (Mars)Ford: S-Max (Maí); Mustang (Júní); Galaxy (September)Honda: Jazz (Júlí); HR-V (Ágúst)Hyundai: i20 5-dyra (Janúar); i20 3-door (Apríl); ix35 (September)Infiniti: Q30 (Nóvember)Jaguar: XE (Maí); XF (Nóvember)Kia: Sorento (Febrúar); Optima sedan (September); Sportage (Desember)Land Rover: Discovery Sport (Febrúar)Lamborghini: Huracan Spyder (September)Lexus: RC-300H coupe (Desember)Mazda: Mazda2 (Febrúar); CX-3 (Júlí); MX-5 (Ágúst)McLaren: Sports Series (Október)Mercedes: CLA Shooting Brake (Mars); AMG GT (Apríl); GLE Coupe (Júlí); GLC (leysir af GLK, September)Mini: Clubman (Desember)Opel/Vauxhall: Karl/Viva (Maí); Astra (Október)Renault: Espace (Apríl); compact crossover (Júní)Skoda: Fabia wagon (Febrúar); Superb (Maí); Superb wagon (Október)Smart: ForTwo blæjuútgáfa (Desember)Toyota: Mirai (Ágúst); compact crossover (ekki vitað)Volvo: XC90 (Mars)Volkswagen: Touran (ekki vitað); Tiguan (líklega seint á árinu)
Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Erlent Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Erlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent