Þín afstaða skiptir máli Rikka skrifar 14. janúar 2015 13:00 visir/getty Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið. Heilsa Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið
Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið.
Heilsa Mest lesið Sinfónía í sundi slegin af borðinu vegna kjötsúpu Lífið Breytti tuðinu í grín sem hefur slegið í gegn Lífið Björn heill heilsu eftir heilaskurðagerð Lífið Fyrsti Íslandsmeistarinn í fjórtán ár Lífið Krakkatían: Harry Potter, orkudrykkir og reikniaðgerðir Lífið Vill opna á umræðuna um átröskun Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Tónlist Ari Eldjárn er bæjarlistamaður Seltjarnarnes Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið