Þín afstaða skiptir máli Rikka skrifar 14. janúar 2015 13:00 visir/getty Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið. Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið
Aukin umræða um líffæragjöf hefur verið hér á landi undanfarin ár enda brýn nauðsyn á að ræða þennan valkost og mynda sér persónulega skoðun á málefninu. Nýlega setti landlæknisembættið upp netsíðu þar sem að almenningi gefst kostur á því að gefa leyfi til líffæragjafar komi slíkar aðstæður upp. Vefur er aðgengilegur og svarar flestum af þeim spurningum sem snúa að þessari stóru gjöf. Gefnir eru upp nokkrir valkostir við skráningu en þú getur valið á milli þess að líffæragjöfin nái til allra líffæra, einungis til ákveðina líffæra eða merkt við þann valkost að þú heimilir ekki gjöfina. Þitt er valið.
Heilsa Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið