Hinsegin fólk fær ekki bílpróf í Rússlandi Finnur Thorlacius skrifar 12. janúar 2015 14:17 Bílaumferð í Rússlandi. International Business Times Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi. Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent
Ný lög í Rússlandi kveða á um það að hommar, lesbíur, transfólk og allri þeir sem sem rússnesk yfirvöld skilgreina sem „kynvillinga“ eigi ekki rétt á því að öðlast bílbróf. Sé þetta gert til að auka öryggi á rússneskum vegum. Þessi lög eiga einnig við fólk með sýniþörf, gluggagægja, spilafíkla, fólk með steliþörf, fólk sem er undir fimm fetum á hæð (um 152 sentimetrar) og fólk sem misst hefur útlimi. Með þessum lögum er því verið að skerða réttindi stórs hóps fólks og hefur lagasetningin sætt mikilli gagnrýni hinna ýmsu mannréttindahópa. Það var forsætisráðherrann Dmitry Medvedev sem skrifaði undir þessi nýju lög þann 29. desember síðastliðinn og hafa þau því gengið í gildi.
Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Innlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent „Dagur, enga frasapólitík hér“ Innlent Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Innlent Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ Innlent