Top Gear þríeykið semur til 2018 Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2015 10:20 Richard Hammond, James May og Jeremy Clarkson, þáttastjórnendur Top Gear þáttanna. Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Aðdáendur Top Gear bílaþáttanna þurfa ekki að örvænta þar sem þeir þrír þáttastjórnendur sem hafa með þáttagerðina að gera hafa samið við BBC um áframhaldandi starf til ársins 2018. Í fyrra komu upp hættumerki um áframhaldandi tilvist þáttanna þar sem Jeremy Clarkson, einn stjórnendanna, hlýtti rannsókn vegna nokkurra ummæla hans í þáttunum sem þóttu meiðandi fyrir heilu þjóðirnar og ýmsa minnihlutahópa. Þær hafa nú verið gleymdar og grafnar en hann fékk þó viðvaranir og tilmæli um að láta af slíkum ummælum. Top Gear þættirnir skapa BBC mjög mikla tekjur vegna sölu þáttanna til svo til allra landa heims og því væri það sjónvarpsstöðinni mikið áfall að stöðva áframhaldandi gerð þeirra. Nú er þó framtíð þeirra tryggð til næstu þriggja ára og fátt annað fyrir aðdáendur þeirra að gera en að hlakka til næstu þáttaraða.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent
Kvenleiðtogar á kvennafrídegi: Kristrún með fjölskyldunni, Inga vill kíkja á Arnarhól og Þorgerður með í baráttuanda Innlent