Landhelgisgæslan á 212 vopn Aðalsteinn Kjartansson skrifar 26. janúar 2015 16:09 Georg Lárusson, forstjóri Gæslunnar, er sá eini sem tekur ákvörðun um að vopnbúa liðsmenn Landhelgisgæslunnar. Vísir Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki. Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Landhelgisgæslan á 212 vopn en aðeins tæplega um helmingur þeirra er í notkun. Vopnin sem Norðmenn sendu hingað til lands áttu að koma í stað þeirra sem hafa verið aflögð og átti því ekki að vera um aukningu á vopnakostinum að ræða. Þetta segir í svari Ólafar Nordal innanríkisráðherra við fyrirspurn Katrínar Jakobsdóttur, formanns Vinstri grænna. Þar kemur einnig fram að vopnin eru geymd í viðurkenndum skotvopnageymslum Landhelgisgæslunnar og að það sé aðeins forstjóri Gæslunnar, Georg Lárusson, sem ákveði notkun vopna hjá Gæslunni. Hinsvegar getur skipherra varðskips og flugstjóri loftfara geti gefið fyrirmæli um að handhafar lögregluvalds hjá Landhelgigæslunni vopnist í neyðartilvikum. Landhelgisgæslan hefur einnig yfir að ráða handjárnum, piparúða og kylfum. Síðan árið 2006 hefur Gæslan keypt níu Glock 17 skammbyssur og fjórar Remington no 12 haglabyssur. Þá hefur hún fengið 50 MP-5 byssur og tíu MG3 hríðskotabyssur að gjöf frá norska hernum og 20 G3 riffla frá þeim danska.Í fylgiskjali frá Landhelgisgæslunni sem birt er samhliða svarinu segir að um 90 prósent af vopnum Landhelgisgæslunnar (fallbyssur á skip, handvopn og rifflar) séu gjafir frá grannþjóðum. „Í flestum tilfellum er um að ræða vopn sem viðkomandi þjóðir hafa tekið úr notkun vegna skipulagsbreytinga,“ segir í fylgiskjalinu Samkvæmt töflu sem birt er yfir vopnaeign Gæslunnar í svari ráðherrans kemur fram að 92 byssur séu í notkun. Það eru eftirfarandi:MP-5, 50 stykkiGlock, 20 stykkiBofors L 60 fallbyssa, fjögur stykkiMG-3, tíu stykkiSteyr riffill, átta stykki.
Alþingi Mest lesið Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Margeir stefnir ríkinu Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Innlent Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Innlent „Nei, Áslaug Arna“ Innlent Fleiri fréttir „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Eftirlýstur frambjóðandi dregur sig í hlé Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Brot úr leyniupptökunum í fréttatímanum „Berum ekki ábyrgð á því sem að fólk segir úti í bæ“ Ríkislögreglustjóri beinir sjónum sínum að leynilegri upptöku Tilefni til að kanna hvort ráðherra hafi farið á svig við siðareglur Hundruð umsókna frá bændum vegna tjóns í kuldatíð í vor og sumar Margeir stefnir ríkinu Kjóstu rétt á Vísi Þakplötur fuku af hlöðu í Aðaldal Setja hundrað milljónir í barnavernd í Mosó Skora á Alþingi að bæta stöðu Kvikmyndasjóðs Enginn formlegur sáttafundur í tíu daga Leikskólakennarar á Nesinu fjölmenntu til fundar við bæjarstjóra Búast má við frekari vegalokunum þegar byrjar aftur að rigna Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu:„Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent