Hlaupaíþróttin er ein af þeim íþróttum sem hægt er að stunda hvar og hvenær sem er allan ársins hring. Það þarf að hafa nokkra hluti í huga þegar lagt er af stað; ertu í réttu skónum?
Ertu í nægilega hlýjum fatnaði? Ertu að hlaupa rétt?
Torfi H. Leifsson heldur úti netsíðu um hlaup auk þess sem að hann er með regluleg hlaupanámskeið.
Á meðfylgjandi myndbandi fáum við að heyra af hverju við ættum að skella okkur á námskeið og hvað við þurfum til þess að koma okkur af stað út að hlaupa.
Heilsa